Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 57

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 57
Bækur gefnar út síðan í vor <Höfundur, bókarnafn (og efni eða undirtitill). Þýð. Stærð. Verð.) Nordáhl Grieg: Friheten. Formálar eftir Aug. Esmarch og Tómas Guðmundsson. Tölusett. Helgafellsútg. 8vo 78. 150,00. Björn Magnússon: Þér eruð l.jós heimsins. (Siðræn viðhorf í ijósi Fjallræðunnar). Norðri 8vo 190. 15,00. Munk, Kaj: Við Babylons fljót. (Ræður). Sigurbj. Einarsson. Liija. 8vo 225. 24,00. Sigurbjörn Einarsson: Rosenius. (Ævisöguþættir I). Lilja. 8vo 22. 2,00. * Björgvin Guðnnmdsson: Friður á jörðu. (Óratórió (söngdrápa) útsett fyrir blandaðar raddir með píanóundirleik. Söngtextinn tekinn úr samnefndum ljóðaflokki eftir Guðm. Guðmundss.). Norðri. 4to 176. 50,00. Island í myndum (Through Iceland with a Camera). (Formáli á is- lenzku og ensku). ísafold. 206 myndir 4to. 50,00 (b). Vilhjálmur Þ. Gíslason: Jón Sigurðsson i ræðu og riti. (Þetta er úrval úr ræðum og ritum ,T. S., gefið út á aldarafmæli þingmennsku hans með skýringargreinum eftir V. Þ. G.). Norðri. 8vo 348. 80,00 (b). Brynleifur Tohiasson: Hver er maðurinn? I.—11. Fagurskinna. 8vo 417 + 391. 115,00, 140,00 (b). Jón Dúason: Landkönnun og landnám íslendinga í Vesturheimi. f, 7. 8.; II, 1.—5. 8vo 384. 24,00. Björn Sigfússon: Neistar. (Úr þúsund ára lifsbaráttu ísl. alþýðu). Þjóð og saga. 8vo 387. 35,00. Kristleifur Þorsteinsson: úr byggðarsögu Borgarfjarðar. (Með lands- lags- og mannamyndum). Þórður Kristleifsson bjó til prentunar. ísafold. 4to 336. 70,00 (b). Hjörtur Björnsson frá Skálabrekku: Sumar á fjöllúm. 2. útg. ísa- fold. 8vo 144. 15,00. T'hora Friðriksson: Merkir menn, sem ég hef þekkt II. Dr. Grimur Thomsen. ísafold. 8vo 69. 10,00. Sópdyngja. (Þjóðsögur, alþýðl. fróðleikur og skemmtan). Bragi Sveinsson og Jóhann Sveinsson hafa gefið út. Víkingsútg. 8vo 138. 15,00. Guðm. Davíðsson: Ritgerðir. Mál og menning. 8vo 104. 12,00. Helgi Sveinsson: Raddir um nótt. (Kvæði). Vikingsútg. 8vo 70. 15,00. Jens Hermannsson: Út við eyjar blár. (Kvæði). Víkingsútg. 8vo 122. 25,00. Jörd 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.