Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 16

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 16
ur sérstök og sérstæð þjóð, eigandi silt eigið mál, sína eigin menningu. VAÐ var það svo, sem liafði lialdið lifinu i þessari vit- JLJl und þjóðarinnar? Þið kannizt öll við Fjónbúann Rasmus Christian Rask, hyatamann að stofnun Ilins ís- lenzka bókmenntafélags. Hann tók sig til og lærði islenzku, ferðaðist hér um landið, og margir Iiafa Iialdið, að liann hafi gert þetta fyrst og fremst i málfræðilegum tilgangi, en liver og einn mun komast að annarri niðurstöðu, þegar hann beyrir þessi orð bans — og lakið nú eftir, góðir Is- firðingar: „Það skal vera mín huggun og gleði að læra þetta mál, og að sjá af ritum l)ess, hversu menn liafa fyrrum þolað andstreymi ogmeð lireysti klofið það. Ég læri ekki íslenzku til j)ess að nema af henni stjórnfræði eða bermennsku — eða þess konar, en ég læri hana til þess að geta hugsað eins og maður, til þess að útrýma þeim kotungs- og kúg- unaranda, sem mér hefur verið innrættur með uppeldinu frá blautu barnsbeini, til þess að stæla hug og sál, svo að ég geti gengið í hættur óskelfdur, og að sál min kjósi held- ur að segja skilið við likamann, en að breyta út af því eða afneita, sem hún Iiefur fengið fulla og fasla sannfæringu um að sé satt og rétt.“ Það er glöggt, livað fvrir honum hefur vakað. Hann befur viljað eignast, og einnig ])á gefa ])jóð sinni, þann anda, sem nú hefur komið fram i Danmörku og frægastur er af pislarvætti Ivaj Munks. Rask vildi öðlast þennan anda við lestur íslenzkra rita, eldri og yngri — og þó einkum binna tignu fornbókmennta. Þó að íslenzkar fornbók- mennlir væru ekki í bvers manns eigu, þá var þessi andi lifandi í sögum og sögnum ])eirra manna, sem lesið böfðu þessi rit, lifandi í óteljandi málsbáttum, fornum vísuin og í sjálfu hljóðfalli hins daglega máls. Og fvrst og fremst lifði hann í kenningum og heitum og lirynjandi rímna, fer- skeytla og sálma, og einnig í þeirri lífsskoðun, sem þar kom fram, og hjá raunar hverju skáldi, sem kvað á íslenzku. 158 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.