Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 39

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 39
uðu því i dýrustu skrúðklæðuin. Ritmál Jíeirra var að öðrum þræði ofið úr máli fornsagnanna, en hinum úr mál- inu af vörum sveitafólksins, og féllu þræðirnir vel saman. Þjóðsögur Jóns Árnasonar voru ritaðar orðrétt af alþýðu- vörum. Þær jafnast sumar hverjar á við hið hezta úr fornritunum að málfegurð og frásagnarlist. Þær sýna, að enn lifði mál Snorra á vörum þjóðarinnar, ólijagað, þótt mál læi'ðu mannanna væri orðið hrognamál hæði i ræðu og riti. Tungu okkar óx fjölhæfni, styrkur og fegurð i heila öld, frá 1820 til 1920. Merkinu var lialdið á lofti, þó að Fjölnis- menn liðu. Flest skáldin og' lærðu mennirnir voru þjóð- ræknir málssnillingar. Ýmsir gáfaðir bændur rituðu Ijóð og sögur á afburðasnjöllu máli, svo sem Þorgils gjallandi og Guðmundur Friðjónsson. Ágætir íslenzkumenn eins og Steingrímur Thorsteinsson og Þorsteinn Gíslason voru einna stórvirkastir þýðendur. Blaðamennska hófst. Þjóðin var svo lánsöm, að hezlu rithöfundarnir urðu margir rit- stjórar og seltu svip sinn á blaðamálið. Þessa má nefna: Malthías Joehumsson, Gest Pálsson, Björn Jónsson, Valdi- mar Ásmundsson, Jón Ólafsson, Einar Hjörleifsson, Þor- stein Erlingsson, Einar Benediklsson, Þorstein Gíslason, Bjarna frá Vogi og Benedikt Sveinsson bókavörð. Geta menn horið mál þessara manna saman við hlaðamál nú- tímans. Þegar heimsstyrjöldinni lýkur, um 1920, fer að draga flóka á heiðan himin tungunnar. Nýjar erlendar stefnur, ný efnishvggja grípur Iiuga ungra manna. Þeir eygja nýtt »guðsríki“ úti í lieimi,. þar sem allt þjóðerni á að hverfa. I boðskap þeirra eru engar þjóðir, heldur „kyn“ og „stétt- ir“. Nazistar og Kommúnistar eru furðanlega skyldir. Hvor- ir tveggja efnishyggjumenn, og vilja steypa allar þjóðir J einu móti, þar sem er ein hjörð og' einn hirðir. Trú þeirra er ofsatrú, eins og Kaþólskan. Þeir vilja láta sín erlendu »guðslög“ brjóta hin innlendu landslög, hæði á veraldleg- l|m og andlegum sviðum. Þegar slerkar, andlegar hrær- ingar ná nokkurum tökum, hafa þær áhrif á miklu fleiri Jörð 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.