Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 61
MINNINGAR
Sigurðar Briem, póstmálastjóra
er bókin, sem þér bíðið eftir.
Hún kemur í þessum mánuði.
BÚKAVER2LUH ÍSAFOLDAR
MUNIÐ ÞESSAR BÆKUR, ER ÞÉR GEFIÐ
TÆKIFÆRISGIAFIR:
IÐNSAGA ISLANDS,
ritstj. Guðm. Finnbogason, tvö stór bindi með fjölda
mynda. Verð kr. 100,00 beft, kr. 140,00 innb.
ULTIMA THULE,
eftir Vilhjálm Stefánsson, fjallar um merkileg söguleg
efni, er öíl snerta Island. Verð 40,00, innb. 50,00.
TIL HEKLU,
end.urminningar um Islandsferð, eftir Allicrt Engström,
skemmtilegasta og skarplegasta ferðasaga frá Islandi,
eftir hinn fræga ldmniteiknara. Með fjölda mynda. Verð
kr. 35,00, ib. 45,00.
Fást hjá bóksölum, eða beint frá útgefanda.
ÁRSÆLL ÁRNASON, Bankastræti 9, Reykjavík.
JÖRÐ
III