Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 56

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 56
beitt í barnslegri einlægni og nieð staðfestu liins fullorðna manns. IÁTUM því, kæru landar, á þessum náðartíma þjóðar J vorrar, vekjast til þakklætis við „Föður ljósanna“ — og til þess að auðsýna þakklætið á þann hátt, sem. einn er sannur: að reyna af hjartans alvöru, en jafnframt inni- legu trausti, að nema það orð, sem fólgið er í lians góðu gjÖfum. EG HEF, háttvirtu landar, leyft mér, ótilkvaddur mað- ur, að tala áminningarinnar orð á meðal yðar. Hvers vegna? Af því að þjóðin sýnist andvaralítil og liáskinn er gínandi á allar hliðar. Og af því, að Guð umlykur oss einnig á allar liliðar og eyðir öllum liáska, — ef vér aðeins losum liugann að nokkuru við bylgjulengd hins brigðula og beinum honum að sama skapi að bylgjulengd hins eilífa. — „Faðir vor, sem er í leyndum,“ vill sjálfur hafa tal af oss — og eðlilegasta tal vort við hann, ef vér aðeins þekktum hann, er — fagnaðarþrungin lofgerð.------Legg eyrun við í hljóðleik hjartans: „Tala þú, Faðir! Barn þitl hlustar....“ — Hann er nærgælinn og viss og ætlar oss fagnaðarríka framtíð. Hann er — Faðir. Og vér — litlu börnin hans. Komið til lians dagsdaglega og talið við liann í barnslegustu einlægni og tiltrú undantekningarlaust um allt, sem yður býr í brjósti. Biðjið liann um upplýsingu og handleiðslu og að skapa i yður það, sem yður vanhagar mest um. Og gangið síðan, upplyftu liöfði, eins og hjarl- að bendir, tilbúin að heyra rödd hans — í atvikunum. Þér fáið þá allt, er þér báðuð um — eftirtölulaust, átölu- laust. Því hann er Faðir yðar — og þér lians elskuðu, litlu börn. Lítil börn eru ekki krafin ábyrgðar, ef þau balda sig að föður sínum, en þeirra er framtíðin. Vér eruni erf- ingjar allra hluta og eilífs lífs. Lofum þvi Guð hátt og í hljóði, í orði og athöfn og í Jesú nafni. 198 JÖBÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.