Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 29

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 29
er ekki það, sem mestu máli skiplir, lieldur hitt, að vór eigum örugga sjálfsvirðingu og séum ekki einungis sjálf- bjarga, heldur aflögufærir í menningarlegu tilliti. Því and- leg verðmæti eru liið eina, sem vér getum lagt af niörkum til allieimsbúsins. Vér erum þess, sem betur fer, ekki um- komnir að lála til vor taka á sviði bnefarétlarins, og það sem á skortir stvrkleik hnefans, verðum vér að vega upp með krafti andans. „Det udad tabes, maa indad vindes,“ sögðu Danir eitt sinn, er að þeim kreppti. Vér gætum án skaða hagnýtt oss lauslega þýðingu af þessari vel orðuðu bvöt fyrrv. sambandsþjóðar vorrar og sagt: Það, sem á skortir Iiið vtra, skal andinn oss I)æta. Vér þurfum meira hreinlæti í bugsun og ræðu, meiri djörfung lil að skapa eindrægni, réttlæti og bræðalag', meiri sjálfsvirðingu og ábyrgðartilfinningu til þess að geta bvggt upp raunverulega frjálst ríki, —■ ríki, sem veitir sérhverj- um þegna sinna möguleika til lieilbrigðs þroska, hamingju, starfs og gleði. För forsetans Ý BOÐI Roosevelts Bandaríkjaforseta vakti miklar bollalegging- ar hér heima., sem kunnugt er, og einkum vegna þess tvenns, að hann tók utanríkismálaráðherrann með sér og hins, að um sömu mundir voru höfð varhugaverð ummæli eftir formanni utanríkis- málanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, — en þau voru nú að vísu borin til baka. Og sjálfur bar ráðherrann óbeinlínis allar dylgjur í sinn garð öfluglega til baka, sem kunnugt er. Það er hins vegar furðulegt, að sum meiri háttar blöð skuli sýna af sér slíkan heimaalningshátt, sem hér hefur komið fram. Er það ekki viðtekin og sjálfsögð venja, að þjóðhöfðingjar þiggi heimboð höfðingja vinveittra þjóða, er eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta? Og er það ekki sjálfsagður hlutur, að þau mál beri þá að einhverju á góma, til nánari skýringar þeim, sem um þau fjalla, þó að ekki komi til neinna samninga? Auk þess er það þýðingar- mikið, að forustumenn þjóða, er hafa mikið saman að sælda, kynnist persónulega — almennt. Þeir, sem þar koma öðrum frem- ur til greina, eru þjóðhöfðinginn og utanríkismálaráðherrann. Það er ekki frjálsborinn hugsunarháttur, er lýsir sér í nefnd- um blaðaskrifum. Jörð ... 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.