Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 8

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 8
velja fyrir mig ritningarstaðinn. Hann gerði það — og nú bið ég yður að lilýða með athygli á hina óbrotnu útleggingu mína — með alhygli vegna þess, að það var hann en ekki ég, sem valdi textann. En nú kunna einhverjir yðar að liugsa sem svo: Já, en er þetta frambærilegur texti við svona tækifæri, hvernig sem hann kann að vera tilkominn ? í dag er einhver liinn allra stærsti bátíðardagur þjóðarinnar — dagur, sem gnæfir vfir aldir. Öll þjóðin er á sigurgöngu. I dag á hvergi að lieyrast annað en gleðihljómur og lofsöngur! — En livar er gleðin í orðum textans, sem lesinn var áðan? Hvar lofsöng- urinn? Vér heyrðum ekki annað en áhyggjusamleg orð, bendingar urn giftuleysi liðins tíma og svo áminningar. „Gerum játningu framini fyrir Guði“! — Er dagurinn í dag rétti tíminn, til þess að sitja fyrir rétti? Spurningar svijiaðar þessum flugu mér lika í hug, þegar hin alvöruþungu ritningarorð bar fyrst fyrir augu mín. Eg var í vafa um, hvort það væri viðeigandi að fara að bregða upp skuggamyndum úr lífi þjóðarinnar á liðnum ölduin, nú, þegar hinn langþráði frelsisdagur væri runn- inn — vafa um livort viðeigandi væri, að fara nú að tala unx þær misgerðir, sem forðum leiddu til þess, að þjóðin var ofurseld erlendu valdi. Ég tók að huga nánar að orðum textans, og þá vaktist athygli mín á því, sem ég' liafði ekki tekið eftir fyrr. Orðin fjalla ekki aðeins um það, sem liðið er. Þau ná líka lil tímans, sem er að líða. Því að þau hljóða svona: „Allt frá dögum feðra vorra og fram á þennan dag böfum vér verið í mikilli sekt.“ — Er bér ekki rannsóknar- efni, sem vér erum knúðir til að sinna? — Knúðir til að sinna vegna þess, hver sá er, sem valdi oss textann? Því ef þessum orðuni hinnar miklu bókar er nú beint til vor, ber oss þá ökki að rannsaka, liver hún er, „hin mikla sekt“, sem orðin benda til, og hvorl misgerðir vorar nú kunni að vera hinar sömu og þær, sem forðum ollu því, að þjóðin glataði sjálfstæði sínu. Því ef svo væri — væri þá mikil ástæða fyrir oss að fara nú að syngja sigur- söngva? A þá ekki betur við, að liafa yfir hin alvöruþungu 150 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.