Jörð - 01.07.1944, Síða 59

Jörð - 01.07.1944, Síða 59
Til áskrifenda. Þeir, sem um þessar mundir eða nýlega hafa greitt áskriftargjald IV. árgangs (194,‘i), mega ekki undrast, þó að þeir fái bráðum póstkröfu um áskriftargjald yfirstandandi árgangs eins og hinir, er greiddu síðasta árgang í vetur er leið. Við þurfum að komast á það lag, að á- skriftargjöldin séu greidd í árgangsbyrjun. Það er föst regla um öll lönd. Athugið, að í haust og vetur munu margir af ágætustu höfundum þjóðarinnar skrifa í JÖRÐ. ALMENNAR TRYGGINGAR H/F Austurstræti 10, 3. hæð Símar 5693 og 2704. Leitið upplýsinga um iðgjöld hjá þessu nýstofnaða íslenzka vátrygg- ingarfélagi. ALMENNAR TRY6GINBAR H/F Austurstræti 10 (3. hæð) Símar 5693 og 2704 Símnefni: Altrygging. Jönn I

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.