Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 55

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 55
„Helgist nafn þitt.“ Er það ekki fyrsta bænin i Faðir- vori?“ „Þú skall ekki leggja nafn Guðs þins við liégóma." Er það ekki 'annað boðorðið i Boðorðunuin tiu? — „Þeir bafa ekki vegsaniað Guð eins og Guð og þakkað bonum“! AÐ hefur óttalegar afleiðingar, að lelja sig trúa á -t'* Guð, — telja sig trúa Fagnaðarerindinu, — — en fara i reynd með liinn örlagaríkasta eilífðárfjársjóð sem annars eða þriðja flokks verðmæti væri. Páll postuli lýsir afleiðingum slíks og þvílíks í 1. ka]). Rómverjabréfsins og hafa nokkur þeirra ummæla verið eftir höfð bér á undan. Hörmungin mikla, sem nú befur náð meira og minna tangarhaldi á flestum hámenningar- löndum heimsins og sent fálmara sina til vors eigin lands ekki í bernáminu fyrsl og fremst, heldur sjálfskapar- vítum — alll þetta, og hversu margt annað, sem ekki tjáir nöfnum nefna — — það er afleiðing þess, að menn hafa vanrækt />að —og endað með að missa alveg tiifinninguna fyrir mikilvægi þess —• að „vegsama Guð eins og Guð — og þakka honum“. Ekki svo að skilja, að Guð sé hégómlcgur, heldur liitt, að með vanþakklæti við gjafarann allra góðra liluta skemma menn og eyðileggja jafnvel skilningarvit sín gagn- vart því, sem raunvcrulegast er af öllu í tilverunni, upp- sprettu og undirstöðu alls, kraftinn, hlessunina, sem allt átti að hera Uppi i lífi þeirra og láta alla gróa og dafna; Með vanþakklæti híta menn og mannfélög brumið ofan af sjálfum sér og verða jarðskriðult hris, i stað þess að verða heinvaxið tré, þroskamikill skógur. Kæru áheyrendur! Vér þökkum Guði fyrir trú vora á það, að vér eigum Frelsarann og fagnaðarerindi lians að. Verum aðeins samkvæmir sjálfum oss, svo að vér her- umst ekki fvrr en varir út í þungástraum ])ess, sem streng- ur og fall er fyrir neðan: verðum fyrr en varir slíkir, að oss finnist það ekkert áríðandi að rækja af alliuga h'ú vora — einmitt með þeim kirkjulegu og kristilegu að- ferðum, sem þrautreyndar eru að því að duga, sé þeim jörð 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.