Jörð - 01.07.1944, Síða 55

Jörð - 01.07.1944, Síða 55
„Helgist nafn þitt.“ Er það ekki fyrsta bænin i Faðir- vori?“ „Þú skall ekki leggja nafn Guðs þins við liégóma." Er það ekki 'annað boðorðið i Boðorðunuin tiu? — „Þeir bafa ekki vegsaniað Guð eins og Guð og þakkað bonum“! AÐ hefur óttalegar afleiðingar, að lelja sig trúa á -t'* Guð, — telja sig trúa Fagnaðarerindinu, — — en fara i reynd með liinn örlagaríkasta eilífðárfjársjóð sem annars eða þriðja flokks verðmæti væri. Páll postuli lýsir afleiðingum slíks og þvílíks í 1. ka]). Rómverjabréfsins og hafa nokkur þeirra ummæla verið eftir höfð bér á undan. Hörmungin mikla, sem nú befur náð meira og minna tangarhaldi á flestum hámenningar- löndum heimsins og sent fálmara sina til vors eigin lands ekki í bernáminu fyrsl og fremst, heldur sjálfskapar- vítum — alll þetta, og hversu margt annað, sem ekki tjáir nöfnum nefna — — það er afleiðing þess, að menn hafa vanrækt />að —og endað með að missa alveg tiifinninguna fyrir mikilvægi þess —• að „vegsama Guð eins og Guð — og þakka honum“. Ekki svo að skilja, að Guð sé hégómlcgur, heldur liitt, að með vanþakklæti við gjafarann allra góðra liluta skemma menn og eyðileggja jafnvel skilningarvit sín gagn- vart því, sem raunvcrulegast er af öllu í tilverunni, upp- sprettu og undirstöðu alls, kraftinn, hlessunina, sem allt átti að hera Uppi i lífi þeirra og láta alla gróa og dafna; Með vanþakklæti híta menn og mannfélög brumið ofan af sjálfum sér og verða jarðskriðult hris, i stað þess að verða heinvaxið tré, þroskamikill skógur. Kæru áheyrendur! Vér þökkum Guði fyrir trú vora á það, að vér eigum Frelsarann og fagnaðarerindi lians að. Verum aðeins samkvæmir sjálfum oss, svo að vér her- umst ekki fvrr en varir út í þungástraum ])ess, sem streng- ur og fall er fyrir neðan: verðum fyrr en varir slíkir, að oss finnist það ekkert áríðandi að rækja af alliuga h'ú vora — einmitt með þeim kirkjulegu og kristilegu að- ferðum, sem þrautreyndar eru að því að duga, sé þeim jörð 197

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.