Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 17

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 17
Huginn og Muninn, hrafnar Óðins, sátu á öxlum þjóðar- innar ogj hvisluðu fornum og nýjum spekimálum og kjarn- yrðum lienni í eyra, þegar hún stritaði fvrir fjárplógnum, hungrUð og sveilt og dreyra drifin. Og yfir svifu söngva- svanir, og livítar fjáðrir snillinnar blikuðu í vængjum þeirra, stældu þrek hinná stritandi og töfruðu þá til að liefja augu mót sólu: „Kyrr hann slrndnr cnn og lifir, kyrr hann stendur enn og lifir,“ tautuðu þeir með rímnaskáldinu og þrjózkuðust við að meðtaka þrældómsandann, þó að sárt ])iti svipan. Og þeir horfðu í sólarátt á kyrru kvöldi, þegar ómuðu af vörum þeirra visur sem þessar: „Sólin klár á hveli heiða hvarma gljár við haugunum. Á sér hár hún er að greiða upp úr báru laugunum.“ „Hún vermir, liún skín og hún hýr-gleður mann,“ sagði annað alþýðuskáld — já, sól var vfir, sólroðin kvöld hoð- uðu samkvæmt gamalli athugun hjartan og blíðan dag að morgni, og fögur þótti hinum þrælkuðu hlíðin með Gunnari og með síra Ilallgrími sungu þeir í hungurdauð- anum eða með ógnanir liallæris og liörmunga fram undan: Ég lifi i Jesú nafni, í Jesú nafni eg dev. Og: Dauði, ég ótlast eigi afl þitt né valdið gilt. í Kristí krafti ég segi: Kom þú sæll, þegar þú vilt. Hlustið .... hlustið og vitið, hvort þér getið ekki þarna grcint svo sem þyt af vængjataki hins sama óheygða og óþrælkaða anda og í orðum Ingjalds i Hergilsey við höfð- ingjan Börk hinn digra, sem hótaði honum dauða nema liann ofurseldi drengskap sinn: „Ek hefi vánd klæði, og hryggir mig ekki, þó at ek slíli þeim ekki gerr....“ JÖRÐ 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.