Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 46

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 46
Björn O. Björnsson: ANDLEG VIÐHORF Hlustar þjóðin á raust Guðs? Þakkar hún? Ræða flutt í Ríkisútvarpið sunnudaginn 16. júlí 1944*) Texti: 29. sálmur Gamla Testamentisins. RAUST DROTTINS liljómar yfir vötnunum — Guð dýrðarinnar þrumar“ .... Hvenær skyldi raust lians, —. sem, eins og postul- inn sagði, er í öllu, vfir öllu og með öllum — liafa þrumað, ef ekki á tímum, þegar kaflaskifti eru í mannkynssögunni og þjóðirnar Iiafa slofnað til allsherjar styrjaldar — með- fram í miklu andvaraleysi um tilveru hans og raust —- af því að þær hafa ekki gelað komið sér saman um brúðurleg sjónarmið, sem bgggjast á trúnni á lxann sem Föður? Hve- nær skyldi raust Drottins „hljóma með krafti“, ef ekki ein- mitt nú, þessi árin, þegar hinar stóru háménningarþjóðir hafa ekki við að brjóta niður, hver fyrir annari, öll hin geysilegu vtri verðmæti, er þær hafa, undanfarin velgengn- istímabil, varið svo að segja öllum kröftum sínum til að tildra upp — án jjess að hugsa neitt um andlegt inniliald?! „Raust Drottins lætur eyðimörkina skjálfa.“ Það sagði nú sálmaskáldið liebreska. Það þóttist lieyra raust Drottins i náttúruviðburðum og stóratburðum sög- unuar. Slíks skoðunarháttar gætir ekki mikið nú á dög- um. —■ Aldrei fyrr í mannkynssögunni hefur jafnmildð verið lagl í átök heiftar og hamslcysis og j)essi síðustu ár. Aldrei hefur verið haft eins hált í heiminum og nú. Það er varla von, að þeir, sem sjálfir eru staddir innan uni sprengjudrunurnar, geti greint rödd hins guðlega í þeim hinum helvízka liávaða, jafnvel þó að hún þrumi. Heldur væri j)að, að j)jóð, er álengdar stæði, eins og vér íslend- * Einni grein er skotið hér inn í, fram yfir það, sem flutt var. 188 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.