Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 28
samkvæmt því, þegar hann heldur, að sér sé það óhætt.
Hann er illkvittinn við þá, sem hann þorir til við, og ræðst
jafnan á garðinn þar, sem hann er lægstur. Hann er alltaf
á þönum eftir því, livað almenningur muni lmgsa, halda
og segja um liann, og hann er eins og hundarnir alltaf
með þeim, sem sterkari reynisl.
Frjáls maður hvorki snuðrar né livíslar, en segir mein-
ingu sína skýrt og liiklaust, hver sem í hlut á. Hann ætlar
engum iilt að óreyndu, en er ósmeykur við árásir, því
lxann hefur sjálfur lireint mél i pokanum. Hann á sjálfs-
virðingu og öfundar því engan, né þarf að niðurlægja aðra
sér til uppliefðar. Hann þekkir gleðina og þarf því ekki á
liáði að halda. Hann hefur heilbrigða samúð með mann-
eskjum og öðlast því skopskyn í stað meinfýsni. Ilann
gengur framan að andstæðingum sínum í haráttu, en fyrir-
lítur launsát. Hann hreytir samkvæmt samvizku sinni, án
tillits til aimenningsálitsins, en er fámáll um syndir ann-
arra og er vægur í dómum um mannlegan breyzkleika.
Hann her sig vel í raunum og kann að þola harma, en
finnur til með meðbræðrum sinum, er í ógæfu rata, og
reynir að hjálpa þeim. Hann fleiprar ekki og fer ekki með
slaður. Hann er mildur þeim, sem minnimáttar eru, því
hann er gæddur ábyrgðartilfinningu og verndarvilja karl-
mennskunnar gagnvart því, sem veikt er og lítilsmegandi.
Hann er vinnr vina sinna, hvað sem i skersl, en flaðrar ekki
fyrir neinum. Hann er kurteis og prúður í hugsun og fram-
komu en hefur andstyggð á hroka og steigurlæti, því hann
á hið sanna stollt. Honum stendur á sama um, hvað al-
menningur hugsar og heldur og' segir um hann, því liann
á frið við sjálfan sig og hreytir eins og hann veit réttast.
Vér þurfum að íliuga gaumgæfilega í livorn flokkinn
vér viljum ski])a oss, — og hegða oss samkvæmt því.
VÉR Islendi ngar erum meðal þjóðanna i svipuðum met-
um og lifandi skáld, innlent, er meðal Islendinga. Vér
erum lítt þekktir og hehlur lítils metnir, en njótum þó
sannmælis nokkurra mætra manna. En álit umheimsins
170
JÖRÐ