Jörð - 01.12.1945, Side 17

Jörð - 01.12.1945, Side 17
JORÐ 221 En nú hefur þetta allt breytzt. Uppeldið er í raun og veru að miklu leyti komið úr höndum þeirra, sem áður liöfðu af því veg og vanda. Aðstaðan í lífsbaráttu þjóðarinnar er önnur en hún var fyrir 50 árum. Nýjar kenningar um uppeldi hafa rutt sér til rúms. í stað föður og móður, ömmu, afa og jafnvel systkina, sem leiðbeindu þeim, sem yngri voru, er koniin fram í landi voru mjög fjölmenn kennarastétt, sem tekið liefur að sér hið mikla hlutverk, að fræða hina ungu og kenna þeim að þekkja þann veg, sem þeir eiga að ganga. Hinar breyttu aðstæður í lífsbaráttu þjóðarinnar hlutu að leiða til þessa. Eins og nú háttar til er hvorki tírni né tækifæri fyrir heimilisföðurinn eða húsmóðurina að liafa kennslustörf- in með höndum. Kröfurnar um það, sem börnin eiga að læra, Iiafa líka vaxið svo mikið, að til þess þarf í raun og veru nokkra sérþekkingu að veita þá fræðslu, sem heimtuð er og gert ráð fyrir í lögum. Kennarastéttin er orðin fjölmenn stétt og fjöl- mörg skólahús hafa verið reist í landi voru, sem til skamms tíma, að segja má, var liarla fátæk í þeim efnum. En þrátt fyrir það eru fræðslu- og uppeldismálin enn hið sama vandamál. Allir finna, að þótt ef til vill séum vér nú komin út á leið, sem einhverntíma í framtíðinni leiðir að réttu marki, þá er þess- um málum í mörgu áfátt og að mjög margt fer í handaskolum í fræðslu- og uppeldismálum þjóðar vorrar. Margir eru h'ka óánægðir. Foreldrar bera víðsvegar þungar áhyggjur vegna barna sinna, sem þau sjá mótast á allt annan veg en þau hefðu talið æskilegt og vera einkennilega fákunnandi um marga hluti, sem heyra til almennra sanninda, er hvert mannsbarn, sem á legg er komið, átti að vita. Kennarar og uppeldisfræðingar eru heldur ekki ánægðir. Þeir líta margir svo á, að árangurinn af miklu erfiði sé lítill og finnst ýmislegt skorta á, að hið mikla starf og fé, sem í landi voru er varið til fræðslu- og uppeldis- málanna, komið að fulluin notum. Það heyrist oft, að foreldrar kenna skólunum um það, sem aflaga fer, og liins vegar skól- arnir heimilunum. Heimili og skóli þarf að vera í náinni sam- vinnu. Það kemur öllum sarnan um. F.n hvernig sú samvinna á að vera, það er erfiðara. í sjálfu sér er það ekki óeðlilegt, þótt margt fari öðruvísi en ætlað var, þegar jafnstór breyting verður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.