Jörð - 01.12.1945, Page 20
224
JORÐ
Ef skóli ætlar sér ekki að hafa áhrif á skajrgerð barrisins eða
unglingsins til góðs, þá held ég, að skynsamlegast væri að loka
þeim skóla. Æðsta markmið með allri fræðslu og ujipeldi er
að þroska og fegra skajrgerðina. Það er tilætlun þeirrar for-
sjónar, sem lífið leiðir. í þeirri samvinnu þarf bæði faðir, móðir
og kennari að taka þátt. Ella er tii lítils unnið. Án þess getur
ekki skajjazt þjóðfélag, sem til lieilla verður á þessari jörð. Eg
held, að brýn nanðsyn sé á því að fækka námsgreinum í skólum
vorum, hinum bóklegu, en auka mjög á þá fræðslu, sem lýtur
að hinu innra lífi barnsins. Það er talað um, að kennarar þurfi
að læra sálarfræði og ujrjjeldisfræði og jjað er ekki út í bláinn.
En sálarfræði og ujrpeldisfræði á ekki að lærast til Jjess að gera
kennarann hæfari til að finna leiðir til jjess að troða í barnið
þurrum fróðleik, lieldur til hins, að kenna honum að liafa
„gát í nærveru sálar“, að kenna honum að ganga hljóðlega og
fara mildum höndum um heilaga hluti og öðlast hæfni til að
leiðbeina lifandi sál að eilífu marki.
Oft hef ég hlustað á óánægjuraddir foreldra vegna Jjeirra
áhrifa, sem Jreim finnst, að börn sín verði fyrir í skólunum.
Nýlega átti ég þannig tal við margra barna föður. Hann á mjög
ágæta konu, sem er umhyggjusöm og elskuleg móðir. Mér er
kunnugt um, að áhrifin á heimilinu, sem börnin verða fyrir,
eru lioll og góð. En hjónunum kemur saman um, að öll liafi
ljörnin breytzt, eftir að þau fóru að ganga í skólann, til hins
verra. Þau hafi Jjá gleymt Jjeirri háttprýði, sem þau áður áttu.
Þau hafi gerzt frek og reiðigjörn, svarað fullum hálsi, er þau
voru áminnt, og tilfinningar þeirra til foreldranna hafi kólnað.
Eins og gefur að skilja, er þetta foreldrum, sem slíka reynslu
öðlast, mikið áhyggjuefni.
Anðvitað er Jrað ekki að undra, þótt afstaða barnsins til
heimilisins breytist, Jjegar Jjað dvelur Jjví jafnlengi fjarri og
börn á skólaskyldualdri gera. Þau liafa í raun og veru öðlazt
annað heimili, Jjar sem Jjau eru að læra að búa sig undir lífið,
og í óvitaskap sínum Jjykir þeir sjálfsagt að taka allt eftir, sem
Jjau heyra og sjá fyrir sér. Þau vantar dómgreind til þess að
greina á milli Jjess, sem illt er og gott. Þegar Jjau koma í skól-