Jörð - 01.12.1945, Side 21

Jörð - 01.12.1945, Side 21
JORÐ 225 ann, koma þau í alveg nýjan félagsskap. Ef til vill verða þau að vera félagar barna, sem koma frá heimilum, er voru þess eðlis, að þar var fátt gott að sjá og læra. Börn eru ákaflega næm og áhrifagjörn, ekki aðeins á hið fagra og góða, lteldur einnig og öllu fremur það, sem er ljótt og spillir góðum siðum þeirra. Þess vegna jrurfa skólarnir að vera vel á verði. Leggja verður mjög ríka áherzlu á, að hin góðu áhrif skólans séu sem máttugust og víðtækust. Betra er, að bóknámið sitji á hakanum, en að barnið vanti það vegar- nesti, sem geri jjað haeft til að mæta viðfangsefnum lífsins, þeg- ar að Jrví kemur, að það verður að standa á eigin fótunr og ó- stutt á torfærum vegum lífsbaráttu og lífsreynslu og vera mann- félaginu lióllur þegn. Enginn vafi er á Jrví, að fjöldi kennara og æskulýðsleiðtoga skilja Jretta vel. Og ég er þeirrar skoðunar, að á síðari árum sé Jretta að verða skólamönnum landsins æ ljósara. Hjá þvi verður ekki komizt, að skólarnir yfirleitt láti sig skipta hið innra upp- eldi, ef vel á að fara. Það er farið að leggja mikla áherzlu á að kenna umferðarreglur í skólum stórbæjanna. Umferðarregl- urnar, sem að gagni koma úti á vegum lífsins, mega ekki gleymast. Þetta Jnarf að brýna fyrir nemendum á hverjum einasta degi. Það Jrarf að kenna daglega umgengni. Það Jrarf að kenna, hvernig koma skal fram sem háttprúður og kurteis maður og kona. Það þarf að kenna ráðvendni og drengskap í viðskiptum. Það þarf að kenna iðjusemi, sparsemi. Það er mjög mikilvægt að brýna fyrir Jreim, sem ungir eru, að nota tómstundirnar vel og réttilega. Það Jrarf að innræta barninu liugsjón liins hreina lífernis. En ekkert af Jressu er unnt að gera nema því aðeins, að hægt sé að setja hinum ungu fyrir sjónir og innræta Jreim háa siðferðishugsjón. Hennar Jrarf ekki langt að leita. Hún er þegar gefin heiminum og er fyrir sjónum allra manna. í kristindóminum er fegursta útsýn mannssáiarinnar. Það, sem á ríður öllu fremur, er að opna alla skóla lands vors fyrir anda og krafti Jesú Krists. Vér getum aldrei alið upp fagra, glæsilega og göfuga kynslóð, ef vér lokum liann úti. (Niðurlag á bls. 349). 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.