Jörð - 01.12.1945, Side 46

Jörð - 01.12.1945, Side 46
JÖRÐ 250 Mannkynið hefur síðustu árþúsundin verið á því þroska- stigi að geta tekið við upplýsingu um eðli og tilgang lífsins, um þau hin æðri lífslögmál, sem því er ætlað að læra að lifa eftir, til þess að verða, í lylling síns tíma, fært um að flytjast á æðra stig þróunarinnar. En nú er auk þess komið svo þekkingu þess á leyndardómum náttúrunnar, tækni þess og Iiæfni til að skipu- leggja starfskrafta sína, að bersýnilegt er, að þar að er rekið, að hrökkva verði eða stökkva. Það liggur í augum uppi, að það tvennt getur ekki lengur larið saman: öll sú mikla og æ örar vaxandi útvortis geta og innri maður, sem ekki hefur tekið nálægt því samsvarandi framförunt. Það virðist hljóta að liggja hverjum manni í augum uppi, að mannkynið geti ekki annað en farið sér að voða, með jteirri ytri þekkingu, tækni og skipu- lagningarmegu, sem Jrað hefur nú í hraðvaxandi nræli yfir að ráða, — nenra Jrað snúi sér, snöggt og ákveðið, að því að gefa sig á vald æðri lögmálum lífsins: kærleikanum, hógværðinni, lítillætinu og öðrum hinunr æðri og orkunreiri félagsdyggðunr. Og til Jress er aðeins ein leið: leið Jesú Krists: Kasta sér með trúnni í faðnr hins eilífa Föður, Skaparans, og biðja Hann að skapa Jrað í oss, sem á vantar, — viðurkenna ætterni sitt: að vér nrenn erum Guðs ættar, eigunr Hann allir að Föður, erunr inn- byrðis systkin og öll samarfar eilífs lífs og allra hluta — lrlíta fyrirmælunr Föðurins, er lrann sagði úr skýinu á unrnryndunar- fjallinu við postulana Jrrjá: „Þessi er nrinn elskaði Sonur — lilýðið á hann.“------- YIÐ höfðunr fáeina daga verið útvarpslaus á Hálsi, aðseturs- stað nrínunr sl. sumar, er ég í 2. Ágústvikunni fór snögga ferð til Akureyrar. Þar hlustaði ég á lrádegisútvarp. Og það voru nú fréttir í lagi. Fréttir! Ég hef aldrei á æfi nrinni heyrt aðrar eins fréttir, — Jrað er víst og áreiðanlegt. Hið snögga ó- friðarupphaf 1914 var að vísu óskapleg frétt. Innrás Þjóðverja í Pólland 1. September 1939, í Danmörku og Noreg 9. Apríl 1940, leiftursóknin inn í Frakkland, innrásin í Rússland — allt voru Jretta óskaplegar fréttir — og mætti svo lengi telja. En ég hekl ekki, að hinar stærstu framangreindra frétta komist í hálfkvisti við fregnina, sem ég heyrði á Akureyri í hádegisút-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.