Jörð - 01.12.1945, Page 51

Jörð - 01.12.1945, Page 51
JÖRÐ 255 allsnægtunum fyrirsjáanlegu, óðs manns æði, þegar skilyrði þess, að allsnægtirnar nýtist, og snúist ekki beinlínis upp í gereyðingu, er óraskanleg, og þar af leiðandi ósmásmuguleg, stilling og samtök. — Með kjarnorkunni má, er tímar líða, — e. t. v. fyrr en varir — ekki aðeins l)úa til, í margfalt stærri og fullkomnari stíl en áður, allt, er mikla orku þarf til og menn hafa þegar stundað, heldur vafalaust einnig gerbreyta yfir- borði, loftslagi og útliti sjálfs linattarins. Allt þetta, ásamt hinni yfirnáttúrlegu áhættu og ábyrgð, er því fylgir sem biksvartur skuggi björtu s(')lskini og þegar hefur verið vikið að í erindi þessu — allt virðist þetta óhjákvæmilega muni hafa þau áhrif jafnt á yfirborð Jarðarinnar sem rnann- kynið sjálft, að varla muni of í lagt að telja nýtt lífsögutímabil alveg fyrir dyrum------þ. e. a. s. verði ekki lífinu gereytt af Jörðinni. Það er rneira en hugsanlegt, að vor eigin kynslóð eigi eftir að lifa umskiptin,---að því leyti sem hún þá ekki færist við þau. Hvað sem því líður, er líklegt að gera megi ráð fyrir um- skiptum í lífsskilyrðum núlifandi kynslóðar, er sambærileg séu þeinr breytingum, sem fram að þessu hafa gerzt — ja — ætli sé of í lagt að segja á undangengnum 1000 árum — eða jafnvel meira? Undir öllum kringumstæðum verður hér lagt svo mikið á andlegan, siðferðilegan og félagslegan þroska mannkynsins, að frá almennu sjónarmiði sýnist mér miklu líklegra, að allt fari í handaskolum hjá því og valdi Jrað þeim eyðileggingum, sem gera má sér grein fyrir, hversu stórar yrðu, með því að nota tvenns konar mælikvarða: Annar og sá augljósari er gífurleiki kjarnorkunnar. Hinn mælikvarðinn er hin örlögþrungna, and- lega og siðferðilega ábyrgð, sem því hlýtur að vera samfara, að ráða yfir svo óskaplegum kröftum — og vera sjálfur valdur að því, hvort þeir snúast til lífs eða dauða. HVAÐ er augljósara en það, að sé til æðri heimur, — eða Guð, — eða hvort tveggja, er unnt sé að leita fulltingis hjá, — þá sé nu að því komið, að neyta verði þess fulltingis af öllu sínu hjarta og af allri sálu sinni og af öllum mætti sínum °g af öllum huga sínum?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.