Jörð - 01.12.1945, Page 142

Jörð - 01.12.1945, Page 142
ATHUGASEMDIR LESENDA JÖR+) liafa fyrir nokkru bori/l tvö brcf, nrcð bciðni um birtingu í ritinu.vegna kafla þcss í frásögn sr. Árna Þórarinssonar um klukkuslátt, sem þcgar áður hefur vaklið nokkru umtali í því. Fyrra brcfið cr frá Jóhanni Sigvaldasyni á Ytri-Reistará við Eyjafjörð. Fer j)að liér á cftir: ITILEFNI af grein Benjamíns Kristjánssonar frá Haukatungu, um „klukku- slátt“, cr birtist í 4.-5. hefti tímaritsins Jarðar 1944, þar sem mitt nafn er ncfnt, vil cg taka fram eftirfarandi: Eg var vetrarmaður þennan vetur hjá Einari Einarssyni kaupmanni í Garðhúsum og svaf í slofu hjá Einari föður hans. Ekki dettur mér í lnig, að halda því fram, að frásögn Benjamíns um klukkusláttiim sé tómur uppspuni, en ég er viss' um, að klukkan hefir ekki slegið 78 slög, án þess að ég veitti því athygli eða myndi eftir því. Benjamín segist hafa verið að lesa í bók, þegar klnkkan byrjaði að slá og á meðan. Gæti þaó ekki verið, að hann hafi fallið í leiðslu eða mók við lesturinn, og honum hafi fundizt klukkan slá eða hann dreymt jrað? Þessa nólt, undir morgttn, dreymdi mig, ég sjá kcrli með Ijósi á milli rúina okkar Einars heit- ins. Mér finnst kcrlið fara að hallast. Ætla ég að rcisa þaö við, en get það ekki; hrekk ég upp við það, að kertið fclltir niður og Ijósið slokknar. Þá hcyri ég, að andardráltur Einars er öðruvísi en vanalega. Eg kalla til hans, en hann anzar ekki. Lít ég þá framan í hann og sé, að blóðkorgur hafði runnið út um vit hans. Fer ég strax og la t vita um þetta. Var ég síðan sendur til Keflavíkur, að ná í hekni handa honum. Eg selti þennan draum minn slrax í samband við andlát gainla mannsins. Ekki hefði ég gert jrað síðttr við klukkusláltinn, og hefði talið liann mikltt merkilegri fyrirburð. Það hefði verið meiri en lítill sljóleiki, að taka ckki cftir að klukka, sem ekki var vön að slá skakkt, tekur upp á því að slá 78 slög í staðinn -fyrir tíu. Fleira cr í þessn skrifi Benjamíns, sem ég hygg, að ckki sé rétt, en kemur ekki mér við. Ytri-Reistará, 18. febrúar 1915. Jóhann Sigvaldason. HITT bréfið afhenti præp. hon. Asgeir Ásgeirsson ritstjóra, en frú Guðrún frá Stóru-Tungu hafði afhent honum. Hér ketnur það bréf: IFYRSTA hefti tímaritsins Jörð, 4. árg., 1943, í grein eftir síra Árna Þórarins- son, segir, samkvamt frásögn Benjamíns Kristjánssonar frá Haukalungu, frá cinhverjum dúlarfullum klukkuslatli, setn gerzt liali í sambandi við andlát föður míns, Einars Jónssonar í Garðhúsum, hinn 8. Apríl 1918. Um greinarkafla þenna verður jrað vægast sagt, að á honutn er furðulítið eða ckkcrt að byggja. Þar segir, að faðir minn hafi legið veikur og Benjamín setið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.