Jörð - 01.09.1946, Page 35

Jörð - 01.09.1946, Page 35
33 JÖRÐ sem raunar allt af fylgir því að geta séð hið þrönga sjónar- mið, sem aðrir athafna sig út frá. Sú skírsla, sem þannig veitist, verður til þess, að heimur- mn sést frá nýju sjónarmiði. Sjónarmiði, sem hafið er hátt upp yfir al.lt, er nefnist sársauki og hræðsla. Maður er svo osnertanlegur, að hatrið, sem sprettur af ótta, missir alla fót- festu. Og allir, sem annars hafa staðið manni nærri, þokast fjær. og maður sendir þeim að eins augnablik ástúðlega kveðju; en hitt, sem þangað til hafði einungis verið blá fjöll í fjarska, færist nær og fyllir upp al.lt sjónarsviðið. Jesús hefur fundið gervallt líf sitt þéttast til hvítglóandi kraftar við síðustu samanþjöppunina af öllu því máttugasta, sem í honum bjó. Maður er á þeirri stundu stórt, titrandi dýr, algerlega hreint. Þar er enginn skuggi, ekkert hatur, ekki óropi af tryllingi, því að slíkt getur með engu móti þrifist i svo algerum hreinleik og einfaldleik. Á þeirri stund er engin úamla, engin smástífla hvað þá meir í huga manns. Það er h'klega þess vegna, sem hann fyllist af tilfinningum um sælt frelsi. Það er sem hjartað opnist og fram vaxi ofurlítil, undur- samleg græn jurt. Og yfir manninn færist innfjálgur friður °g hugarhvolfið hækkar og hækkar. Þegar ég var með þeim, datt mér allt i einu í hug: „Þið ættuð að vera stundarkorn lrieð mér úti í skógi að fella tré. Þá munduð þið um stund, að minnsta kosti, sjá svolítið inn í tilverudjúpin og verða varir þeirrar óendanlegu auðlegðar, sem umlykur ykkur á alla vegu.“ Og mér datt í hug: „Æ'tli þeir hafi nokkurn tíma séð mánann spegla sig í skógartjörn?" (Eftir uppgjöf Þjóðverja fannst i Vestra-fangelsi miði eftir Eim. Þar var m. a. skrifað það, er nú verður greint. Vítað er, °ð hann var skömmu áður, en þetta var ritað, borinn með- vitundarlaus upp i klefa sinn eftir pyndmgar.) Á marz 1945. í gær sat ég við borðið og horfði forviða á hendurnar á mér. Þær skulfu. Síðan hef ég verið að hugsa um þetta merki- lega, sem komið hefur fyrir mig. Undir eins á eftir fann ég 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.