Jörð - 01.09.1946, Side 37

Jörð - 01.09.1946, Side 37
JÖRÐ 35 ~~ en ég er ekki enn farinn að koma því á framfæri. Nú dey ég, °g mér er ekki ljóst, hvort mér hefur tekist að kveikja svolítinn loga í annars huga; loga, er gæti lifað mig. En ég læt mér það 1 léttu rúmi liggja, því að ég hef séð og veit, að náttúran er auðug. Nóg verður eftir, þó að ég fari. Lyftu upp höfði þínu, þú dýrasti kjarni hjarta míns, og sjáðu, að hafið er bJátt enn þá. Lifðu fyrir okkur bæði. Settu Þig ekki upp á sorgina eins og hástól, Jrví Jrá stirðnar Jrti í t'etttrúnaði á mig og þig og missir kvenyndi þitt, sem ég elsk- aði um fram allt í fari þínu. Þú svíkur mig, ef þú lieldur ekki áfram að vera auðsveip Ljai ta þínu. Þegar þú sérð Jrann, sem á að verða maður þinn, þá leyfðu vængjunum að fljúga — ekki til að svæfa sorg, heldur af því, að þú elskar hann af hjarta. Og þú munt verða mjög sæl, því að jiú ert jarðvegur, sem hefur verið vel unninn fyrir nndursamlegar jurtir, senr ekki hafa verið enn gi'óðursettar > þér. Mig langar svo til að geta blásið öllu því lífi, sem til er í mér, yfir { þjg. Sigurður Nordal sextugur °RÐ hefur ekki lagt í vana sinn, að Se<a afmæla. Þó gelur hún ekki sliUt sig um að neyta færis, þegar Sig- l|rður Nordal A stórt afmæli, að geta þess og minnast um leið þakklátsam- lega, að hann rtiddi henni brautina nokkrum öðrum höfundi fremur. Hún i’yrjaði sem óráðin og umkomulftil til- 'aun til ag vejta nýju Gg ungu blóði í ■rðar islenzkrar tímáritaútgAfu. Ög i'ann sýndi henni það traust og þA s'emd að leggja eina af sínum mikils nietnu snilldargreinum þegar til fyrsta þeftisins, þA aðra eins í fyrsta hefti II. Argangs, og síðan sína greinina í hvort heftið, Norðmanna og Danmerkur. Það er livorki í fyrsta sinn né seinasta, sem S. N. hefur, með einum eða öðr- um hætti, lagt „sitt góða nafn og rygti" í nokkra Ahættu, lil að komast lijA þeirri Ahættu, er harin vildi síður eiga undir: að eiga nokkurn hlut að því, að efnilegir byrjendur A bók- menntasviðinu næðu ekki að sýna, bvað í þeim byggi. — Megi hinn að maklegleikum mjög lofaði maður halda sínum einföldu mannkostum til æfiloka!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.