Jörð - 01.09.1946, Síða 37
JÖRÐ
35
~~ en ég er ekki enn farinn að koma því á framfæri. Nú dey ég,
°g mér er ekki ljóst, hvort mér hefur tekist að kveikja svolítinn
loga í annars huga; loga, er gæti lifað mig. En ég læt mér það
1 léttu rúmi liggja, því að ég hef séð og veit, að náttúran er
auðug. Nóg verður eftir, þó að ég fari.
Lyftu upp höfði þínu, þú dýrasti kjarni hjarta míns, og
sjáðu, að hafið er bJátt enn þá. Lifðu fyrir okkur bæði. Settu
Þig ekki upp á sorgina eins og hástól, Jrví Jrá stirðnar Jrti í
t'etttrúnaði á mig og þig og missir kvenyndi þitt, sem ég elsk-
aði um fram allt í fari þínu.
Þú svíkur mig, ef þú lieldur ekki áfram að vera auðsveip
Ljai ta þínu. Þegar þú sérð Jrann, sem á að verða maður þinn,
þá leyfðu vængjunum að fljúga — ekki til að svæfa sorg, heldur
af því, að þú elskar hann af hjarta. Og þú munt verða mjög
sæl, því að jiú ert jarðvegur, sem hefur verið vel unninn fyrir
nndursamlegar jurtir, senr ekki hafa verið enn gi'óðursettar
> þér.
Mig langar svo til að geta blásið öllu því lífi, sem til er í
mér, yfir { þjg.
Sigurður Nordal sextugur
°RÐ hefur ekki lagt í vana sinn, að
Se<a afmæla. Þó gelur hún ekki
sliUt sig um að neyta færis, þegar Sig-
l|rður Nordal A stórt afmæli, að geta
þess og minnast um leið þakklátsam-
lega, að hann rtiddi henni brautina
nokkrum öðrum höfundi fremur. Hún
i’yrjaði sem óráðin og umkomulftil til-
'aun til ag vejta nýju Gg ungu blóði í
■rðar islenzkrar tímáritaútgAfu. Ög
i'ann sýndi henni það traust og þA
s'emd að leggja eina af sínum mikils
nietnu snilldargreinum þegar til fyrsta
þeftisins, þA aðra eins í fyrsta hefti II.
Argangs, og síðan sína greinina í hvort
heftið, Norðmanna og Danmerkur.
Það er livorki í fyrsta sinn né seinasta,
sem S. N. hefur, með einum eða öðr-
um hætti, lagt „sitt góða nafn og
rygti" í nokkra Ahættu, lil að komast
lijA þeirri Ahættu, er harin vildi síður
eiga undir: að eiga nokkurn hlut að
því, að efnilegir byrjendur A bók-
menntasviðinu næðu ekki að sýna,
bvað í þeim byggi. — Megi hinn að
maklegleikum mjög lofaði maður
halda sínum einföldu mannkostum til
æfiloka!