Jörð - 01.09.1946, Page 81

Jörð - 01.09.1946, Page 81
JÖRÐ 79 °g verkamenn til eftirlits með eignum. Athugasemdina um íran og Tyrkland sagði liann fjarstæðu. Því næst tók •'ann að lýsa hersetu Rússa í hinum ýnistt löndum: í Ungverjalandi og Biilgariu 250.000 hvoru, ( Rúmeníu 150.000, og í Póllandi og Austurríki 300.000 hvoru. „Jú,“ svaraði Mólótoff, „en við erum alls staðar boðnir og velkomnir. Hershöfðingjum okkar eru haldnar veizlur, og Jregar þeir sjást á •dmannafæri gjósa upp almenn hyll- nigaróp. Hafa íslendingar kannski haldið hershöfðingjttm ykkar stórveizl- llr?“ .,Um veizlur skal ég ekki segja," svaraði Byrnes, ..en við höfum þó hvergi verið óhoðnir gestirl" Við staupagleði í sendiherrabústað liandarlkjanna sagði Byrnes við Móló- l°ff: „Við ættum ekki að byrja ráð- stefnufundi fyrr en kí. 8 á kvöldin, en Undirbúa þá með staupagleði og byrja hana kl. 6.30." Mólótoff hugsaði sig svolílið um og svaraði: ,,/Etli Jrað væri ekki betra að byrja fundinn kl. 9?“ — -Vllt fyrir það leit Mólótoff viskí-glasið fyrir framan sig Jjvermóðugu tor- hyggnisauga. „Það er alveg óhætt að drekka það, — vodka er miklu sterk- ara,“ sagði þá Byrnes. „Það er ekkert sterkara," svaraði Mólótoff. Byrnes: „Jæja, ég drakk samt hjá yður vodka í gærkvöldi. Þér ættuð a. m. k. að sntakka þetta." — Mólótoff smakkaði og þóttist augsýnilega hafa gengið langt í sainkomulagsátt. Byrnes: „Ef þér nú haklið áfram með viskíið, þá skrifið þér undir að skilnaði." Móló- toff tókst raunverulega að kingja úr tveitnur glösurn og bætti m. a. s. kamþavíni á sig á eftir, cn ekkert hreif. Tom Conally, öldungaráðsmað- ur, var mcðal gesta. Hann tók Pavloff, túlk Mólótoffs, á eintal og spurði, hvort hann gæti gefið sér áreiðanlegar upplýsingar ttm, hvort Mólótoff kynni, á einhverju tungumáli, orðið „já". En túlkurinn hló bara og lét spurninguna ganga til Mólótoffs, en hann svarnði heldur ekki öðrn. Mólótoff hefur Jrann sið að enda ræður sínar með orðunum: „Eg hef lokið máli mínu." Hann segir það auð- vitað á rússnesku. Enskutúlkurinn hans hefur Jrað svo upp á ensku og frakkneski túlkurinn hans gellur við: „Finil" F.inhverjn sinni, er Bcvin var í forsæti og Mólótoff var að enda við, sem oftar, að brytja niður tillögu fvrir Byrnes, varð hins vegar Bevin karlinn fyrstur til og sagði í fundarstjórasæt- inu: „Hana, búið er [jað!“ Hún hefði þurft að vera ein af þeim „stóru"! •’illur og stúlka komu gangandi veg- "m í tunglsljósinu. Pilturinn var með nórt tréílát á bakinu, lifandi hænu í •innarri hendinni, en staf í hinni; auk l'ess teymdi hann geit. Þau héldu leið- •'r sinnar þögul, þangað til þau komu að stóru tré. ••Ég er hrædd við að ganga liér í h'nglsljósinu með þér," sagði þá stúlk- a"- „F.kki veit ég, nema þú reynir að kyssa mig." „Hvernig ælti ég að geta komið því við," svaraði pilturinn, „þar sem ég er svona handjárnaður?" „Ekki held ég að þú værir í vand- ræðum með Jrað," svaraði stúlkan. „Þú gælir sem bezt stungið stafnum í jörð- ina og bundið geitina við hann, en lagt ílátið á hvolf og látið hænuna undir J>að!“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.