Jörð - 01.09.1946, Síða 81
JÖRÐ
79
°g verkamenn til eftirlits með eignum.
Athugasemdina um íran og Tyrkland
sagði liann fjarstæðu. Því næst tók
•'ann að lýsa hersetu Rússa í hinum
ýnistt löndum: í Ungverjalandi og
Biilgariu 250.000 hvoru, ( Rúmeníu
150.000, og í Póllandi og Austurríki
300.000 hvoru. „Jú,“ svaraði Mólótoff,
„en við erum alls staðar boðnir og
velkomnir. Hershöfðingjum okkar eru
haldnar veizlur, og Jregar þeir sjást á
•dmannafæri gjósa upp almenn hyll-
nigaróp. Hafa íslendingar kannski
haldið hershöfðingjttm ykkar stórveizl-
llr?“ .,Um veizlur skal ég ekki segja,"
svaraði Byrnes, ..en við höfum þó
hvergi verið óhoðnir gestirl"
Við staupagleði í sendiherrabústað
liandarlkjanna sagði Byrnes við Móló-
l°ff: „Við ættum ekki að byrja ráð-
stefnufundi fyrr en kí. 8 á kvöldin, en
Undirbúa þá með staupagleði og byrja
hana kl. 6.30." Mólótoff hugsaði sig
svolílið um og svaraði: ,,/Etli Jrað væri
ekki betra að byrja fundinn kl. 9?“ —
-Vllt fyrir það leit Mólótoff viskí-glasið
fyrir framan sig Jjvermóðugu tor-
hyggnisauga. „Það er alveg óhætt að
drekka það, — vodka er miklu sterk-
ara,“ sagði þá Byrnes. „Það er ekkert
sterkara," svaraði Mólótoff. Byrnes:
„Jæja, ég drakk samt hjá yður vodka
í gærkvöldi. Þér ættuð a. m. k. að
sntakka þetta." — Mólótoff smakkaði
og þóttist augsýnilega hafa gengið
langt í sainkomulagsátt. Byrnes: „Ef
þér nú haklið áfram með viskíið, þá
skrifið þér undir að skilnaði." Móló-
toff tókst raunverulega að kingja úr
tveitnur glösurn og bætti m. a. s.
kamþavíni á sig á eftir, cn ekkert
hreif. Tom Conally, öldungaráðsmað-
ur, var mcðal gesta. Hann tók Pavloff,
túlk Mólótoffs, á eintal og spurði,
hvort hann gæti gefið sér áreiðanlegar
upplýsingar ttm, hvort Mólótoff kynni,
á einhverju tungumáli, orðið „já". En
túlkurinn hló bara og lét spurninguna
ganga til Mólótoffs, en hann svarnði
heldur ekki öðrn.
Mólótoff hefur Jrann sið að enda
ræður sínar með orðunum: „Eg hef
lokið máli mínu." Hann segir það auð-
vitað á rússnesku. Enskutúlkurinn
hans hefur Jrað svo upp á ensku og
frakkneski túlkurinn hans gellur við:
„Finil" F.inhverjn sinni, er Bcvin var
í forsæti og Mólótoff var að enda við,
sem oftar, að brytja niður tillögu fvrir
Byrnes, varð hins vegar Bevin karlinn
fyrstur til og sagði í fundarstjórasæt-
inu: „Hana, búið er [jað!“
Hún hefði þurft að vera ein af þeim „stóru"!
•’illur og stúlka komu gangandi veg-
"m í tunglsljósinu. Pilturinn var með
nórt tréílát á bakinu, lifandi hænu í
•innarri hendinni, en staf í hinni; auk
l'ess teymdi hann geit. Þau héldu leið-
•'r sinnar þögul, þangað til þau komu
að stóru tré.
••Ég er hrædd við að ganga liér í
h'nglsljósinu með þér," sagði þá stúlk-
a"- „F.kki veit ég, nema þú reynir að
kyssa mig."
„Hvernig ælti ég að geta komið því
við," svaraði pilturinn, „þar sem ég er
svona handjárnaður?"
„Ekki held ég að þú værir í vand-
ræðum með Jrað," svaraði stúlkan. „Þú
gælir sem bezt stungið stafnum í jörð-
ina og bundið geitina við hann, en
lagt ílátið á hvolf og látið hænuna
undir J>að!“