Jörð - 01.09.1946, Síða 92

Jörð - 01.09.1946, Síða 92
90 JÖRÐ höfðu möguleika til að bjarga. Og Evans þekkti einn slíkan, nefnilega forseta Bandaríkjanna. Hann íhugaði stundarkorn, Jivort það mundi vera mögulegt að fá forsetann til að rjúfa alþjóðaþögnina og segja öllum heiminum að gera ekki svo eða svo, reyna ekki þetta. Og segja heiminum það, enda þótt það mundi kosta Bandaríkin að öllum líkum uppljóstrun mikilsverðra upplýsinga. Að lokum stóð Evans á fætur. Hann fór í símann og pantaði sæti í sjölestinni til Washington. Hann gerði Charlie Trent orð um að útvega sér viðtal við forsetann þegar um morgun- inn. Svo fór hann að róta í gömlu fatarusli í kofortsgarmi og að lokum fann hann það, sem liann leitaði að, skammbyssu og öskju með skotum. Enginn mundi leita á honurn. Hann var of vel þekktur í Hvíta húsinu. Það gat verið, ef forsetinn tryði honum ekki, að hann gæti þá ógnað honum með skamrn- byssunni til að gefa ákveðnar fyrirskipanir í borðsímann. Hann fann á sér að forsetinn mundi ekki trúa sér. Evans brosti raunalega. Þessi tilraun mundi án efa mis- heppnast. En ef til vill gæti hún þrátt fyrir það komið að gagni. Hún mundi vekja athygli og ef til vill fá opnað augu manna fyrir að hér væri hætta á ferðum. Hugmyndin með byssuna var görnul og átti rót sína eð rekja til stigamannakvikmynda frá gamalli tíð. En einnig byssan var gömul og úrelt. Jafnvel skammbyssur áttu nú aðeins heima á forngripasöfnum. Hann ldóð byssuna og af tilviljun rak hann augun í, að hún var búin til í Worchester, Massachusetts----. WORCHESTER var ekki lengur til og Massachusetts ekki heldur. Ekki Nýja England. Svæðið frá Champlainvatn- inu og Hudsonánni niður að Atlanzhafi liét nú orðið Eyði- mörk Nýja Englands. í Sahara eru vinjar. Hér vantar þær. Borgir höfðu horfið, — eftir aðeins grjóturð. Á einstaka stað sáust menjar húsa, hálfeyddir veggir eða leifar eldstæða. Það, sem ekki hafði beinlínis eyðst, hafði brunnið og bráðnað í þessum geigvænlega hita. Ekkert líf gat lengur þróast í þess- ari ógnarauðn, livorki jurtir eða dýr. Allt var tómt. Enginn veitti lengur vatnavöxtunum í Connectionánni eftirtekt. Þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.