Jörð - 01.09.1946, Side 99

Jörð - 01.09.1946, Side 99
JÖRÐ 97 solkerfi sé einstakt í sinni röð, ef undan er skilið sólkerfi það, sem myndazt hefði við stjörnu þá, er framkallaði flóðbylgjuna okkar sólu. Hefur m. a. Jeans haldið þessari kenningu fram. Samkvæmt þessu væri mjög líklegt, að Jörðin væri eina reiki- stjarnan í okkar sólnakerfi („vetrarbraut"), þar sem æðra líf liefur þróazt. Hel'ur það að sjálfsögðu vakið allmikla eftirtekt, að færustu vísindamenn nú á tímum haldá því fram, að Jörðin hafi nær því algera sérstöðu í heiminum þrátt fyrir smæð sína. Hafa niargir reynt að finna leiðir til þess að finna nýjar skýringar á ’nyndun sólkerfisins. Kemur Haldane í áðurnefndri grein m. a. ft'am með kenningu, sem skýrt gæti myndun sólkerfisins. En stjörnufræðingar hafa séð meira urn uppruna eða forsögu beinrs þess, sem við byggjum. Það er liægt að mæla það, hve niikið stjörnur eða stjörnuhópar nálgast okkur eða fjarlægjast. Nú kemur það einkennilega í ljós við mælingar þessar, að vetr- arbrautir þær, senr fjarlægastar eru, virðast allar fjarlægjast okkur nreð nrjög miklunr lrraða, og því lrraðar, senr lengra er Eomið í burtu. Hægt er að skýra þetta á ýmsan hátt, en af þess- unr mælingum, og mælingum á breytingum þeim, senr verða á stjörnununr, virðist flest benda til þess, að fyrir tæplega 10 þúsund milljónum ára lrafi lreimurinn orðið til nálægt því í þeirri nrynd, sem hann er nú, og að heimurinn hafi eiginlega ekki verið til áður. Séu hins vegar athugaðar tilviljunarkennd- ar hreyfingar stjarnanna, virðist heimurinn liafa orðið til fyrir llrn billjón árum síðan. Þetta er nú að vissu leyti óskiljanlegt. Við erum með þeim osköpunr fæddir, að við eigum erfitt nreð að lrugsa okkur, að ekkert sé til. Við getum máske liugsað okkur, að ekkert efni sé 'iþ heldur aðeins óendanlegur geimurinn. En að enginn geinr- Ur sé til og enginn tími sé til, það er erfitt ef ekki ómögulegt að llugsa sér. Þetta atriði verðunr við að atlruga nánar, áður en nrögulegt er að gera sér grein fyrir kenningu Haldanes. Það er liinn mikli heimspekingur Kant, senr einna ljósast kefur sk\Tt það, að tími og rúm eru skynjanafornr okkar sjálfra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.