Jörð - 01.09.1946, Síða 99
JÖRÐ
97
solkerfi sé einstakt í sinni röð, ef undan er skilið sólkerfi það,
sem myndazt hefði við stjörnu þá, er framkallaði flóðbylgjuna
okkar sólu. Hefur m. a. Jeans haldið þessari kenningu fram.
Samkvæmt þessu væri mjög líklegt, að Jörðin væri eina reiki-
stjarnan í okkar sólnakerfi („vetrarbraut"), þar sem æðra líf
liefur þróazt.
Hel'ur það að sjálfsögðu vakið allmikla eftirtekt, að færustu
vísindamenn nú á tímum haldá því fram, að Jörðin hafi nær
því algera sérstöðu í heiminum þrátt fyrir smæð sína. Hafa
niargir reynt að finna leiðir til þess að finna nýjar skýringar á
’nyndun sólkerfisins. Kemur Haldane í áðurnefndri grein m. a.
ft'am með kenningu, sem skýrt gæti myndun sólkerfisins.
En stjörnufræðingar hafa séð meira urn uppruna eða forsögu
beinrs þess, sem við byggjum. Það er liægt að mæla það, hve
niikið stjörnur eða stjörnuhópar nálgast okkur eða fjarlægjast.
Nú kemur það einkennilega í ljós við mælingar þessar, að vetr-
arbrautir þær, senr fjarlægastar eru, virðast allar fjarlægjast
okkur nreð nrjög miklunr lrraða, og því lrraðar, senr lengra er
Eomið í burtu. Hægt er að skýra þetta á ýmsan hátt, en af þess-
unr mælingum, og mælingum á breytingum þeim, senr verða á
stjörnununr, virðist flest benda til þess, að fyrir tæplega 10
þúsund milljónum ára lrafi lreimurinn orðið til nálægt því í
þeirri nrynd, sem hann er nú, og að heimurinn hafi eiginlega
ekki verið til áður. Séu hins vegar athugaðar tilviljunarkennd-
ar hreyfingar stjarnanna, virðist heimurinn liafa orðið til fyrir
llrn billjón árum síðan.
Þetta er nú að vissu leyti óskiljanlegt. Við erum með þeim
osköpunr fæddir, að við eigum erfitt nreð að lrugsa okkur, að
ekkert sé til. Við getum máske liugsað okkur, að ekkert efni sé
'iþ heldur aðeins óendanlegur geimurinn. En að enginn geinr-
Ur sé til og enginn tími sé til, það er erfitt ef ekki ómögulegt að
llugsa sér.
Þetta atriði verðunr við að atlruga nánar, áður en nrögulegt
er að gera sér grein fyrir kenningu Haldanes.
Það er liinn mikli heimspekingur Kant, senr einna ljósast
kefur sk\Tt það, að tími og rúm eru skynjanafornr okkar sjálfra.