Jörð - 01.09.1946, Side 104

Jörð - 01.09.1946, Side 104
102 JÖRÐ stækka að sama skapi. Þetta verður niðurstaðan, ef við teljum skýringuna á flutningi Línanna í litrófi vetrarbrautanna stafa af hraða þeirra frá okkur. Þegar heimurinn var 1 árs gamall, var t. d. Jörðin í 70 metra fjarlægð frá Sólinni og stærð hennar og Sólarinnar að sama skapi minni en nú er. Allir mælikvarðar hafa breyzt, og er þessi fjarlægð miðuð við það, að við hefðum getað mælt þennan heim með okkar mælikvarða. En það, sem ekki hefur breyzt, er tíðni ljóssins. Ljósið flytur með sér orku, og er orka þessi í ákveðnum skömmtum, ljósskömmtum, en stærð skammtsins er háð tíðni Ijóssveiflanna. Ef slíkur ljós- skammtur hefði farið af stað frá vetrarbraut, þegar heimurinn var eins árs, og væri nú fyrst að koma til Jarðarinnar, Jrá mundum við nú telja bylgjulengdina nálægt því tvo kílómetra, Jrótt Ijósið hafi upphaflega haft bylgjulengd, sem sýnilegt ljós hefur nú, eða nálægt því einn tíuþúsundasta hluta úr milli- metra. Þetta ljós væri algjörlega ósýnilegt og ómælanlegt fyrir okkur. Kjarnbreytingar efnanna fara t. d. eftir tímamælikvarða Jreint, sem hér er gert ráð fyrir. En við getum einnig lagt svonefndan dynamiskan tíma til grundvallar. Sá mælikvarði fæst, ef gert er ráð fyrir því, að heimurinn sé ekki að Jrenjast út. Þá fæst, að fortíð heimsins sé óendanleg, en lögun heimsins verður töluvert frábrugðin Jdví, sem við venjulega gerum okkur í hugarlund. Skýringin á því, að ljós frá fjarlægum vetrarbrautum er öðruvísi en ljós þeirra, sem nálægar eru, verður sú, að frumeindirnar hafi eitt sinn verið öðruvísi en nú, Jr. e. sent frá sér öðruvísi ljós. Nú virðist svo, sem geislun fylgi annarri tímamælingunni, en hreyfing efnisins hinni. Þegar um nokkrar milljónir ára er að ræða, verður munurinn lítill, en þegar farið er að reikna í hundruðum milljóna ára verður mjög mikill munur. Fyrri heimsmyndir hafa annað hvort gert ráð fyrir því', eins og áður var sagt, að heimurinn hafi verið skapaður með núver- andi mynd á ákveðnnm tíma í fortíðinni, eða þá að hann hafi ávallt verið til í svipaðri mynd. En eftir kenningu Milnes breyt- ist heimurinn eftir því sem tíminn líður. Heimurinn þróast og ekki er um stöðuga endurtekningu að ræða. Þótt heimurinn, frá vissu sjónarmiði sé óendanlega gamall, þá hefur hann þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.