Syrpa - 01.12.1911, Qupperneq 11

Syrpa - 01.12.1911, Qupperneq 11
ILLAGIL 73 Hún átti hér heima Hömrum á, svo hýr á brá. En glettin en þokan grá. Einn sunn’dagsmorgun hún setti’ á sprett, hún Sigga nett, í fjöllunum himinhá. En þokan, hún faðmaði íjallasal og fagran dal. Já, glettin er þokan grá. Nú þurfti ’ún að vera’ á fæti fljót, mín fagra snót, í fjöllunum himinhá. Til kirkjunnar ætlaði kát í lund, rnitt kæra sprund. En glettin er þokan grá. Og hamrana yfir sem hjörtur rann. en hjartaö brann. Já, glettin er þokan grá. Ur þokunni gægðust hin gömlu tröll °g glottu öll í fjöllunum himinhá. En engin sjá sig ærin lét, hin Unga grét, því glettin er þokan grá. ,,Æ, hvar eru ærnar!“,hún hrópaöi hátt, en horfði látt í fjöllunum himinhá. En Tryggur í áttina blíndi’ að bæ: ,,Þar bita’ eg fæ“. En glettin er þokan grá. Hún stökkvandi þaut af ldetti’ á klett, sem köttur létt, í fjöllunum himinhá. En enga þó Sigga ána fanti, en altaf rann, því glettin er þokan grá. Og Tryggur við hlið hennar hertisig, um hrauna stig, í fjölluUum himinhá. Og bæöi þau sentust svöng um grjót, með sáran fót. En glettin er þokan grá. ,,Til kirkjunnar“,mælti kvíðin mey, ,,nú kemst eg ei“, frá fjöflunum himinhá. ,,Er Steini á harða stökki fer, þá stend eg hér“. því glettin er þokan grá. Þá hvarf burtu þokan en kær skein sól á kvíaból, und fjöllunum himinhá. Þar sá hún ærnar saman í hóp, og Sigga hljóp, þó glettin sé þokan grá. Hún sigaði Trygg sínum hátt og hvelt, þá heyrðist gelt í fjöllunum himinhá. Og ,,hærr’ upp!“og ,,vóh, vóh!“þá hljómaði’ um völl og hæstu fjöll. En glettin er þokan grá. Fram Þverárdal hljóp hún og hún var móð, og heitt var blóð, í fjöllunum himinhá. í töluna vantaði enga á hjá auðargná, þótt fjöll séu himinhá. Þær stygst höfðu á ból við hóið hvelt og hundsins gelt, þó glettin sé þokan grá. Til kirkjunnar hélt hún og hló svo kátt, það heyrðist dátt í fjöllunum himinhá. Með Steina hún hélt á hraðri reið, og hleypti’ á skeið, og gleymdi hvað þokan er grá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.