Syrpa - 01.12.1911, Qupperneq 24

Syrpa - 01.12.1911, Qupperneq 24
86 SYRPA leg, af því hún mátti til. Nú náöi gráturinn aftur yfirhöndinni, o g braust fram meö tvöföldu afli. Henni fanst bún eiga vesælli daga en allir aðrir. Hún var aumingi, einstæb- ingur,fædd í óþökk við guö og menn — minsta kosti mennina, aö eins til aö kveljast — þræla og kvelj- ast — vona til aö kveljast. Alt var kvöl, kvöl, kvöl. Hún barði þreyttu höndunum kreptum saman á brjóstin sár og hálfvaxin. Hún hágrét og tal- aði æðislega við sjá'fa sig milli ekkakastanna. Og þess hærra sem hún grét — þess hærra sem hún talaði við sjálfa sig — þess meir sem tárin blinduðu augu henn- ar, því hraðara hljóp hún. Þok'uúðinn hafði gert hana blauta í færurnar strax um morguninn og hún lagði af stað, og vatnið spýttist upp undan vörpunum íi skónum þeg- ar hún sté niður fótunum — komst jafnvel upp í andlit hennar stundum. Fæturnir voru orðnir logsárir af eggjagrjótinu, en hún skeytti því engu, heldur hentist áfram, knúiti afli kvala þeirra, sem sálarangist unglinganna einna getur veitt. Hún rnundi ekki franiar að Illagil væri til. Að hún þyrfti að fara upp fyrir það, en kæmist ekki yfir það á þeim stað sem ærnar hlupu það. Hún að eins hljóp beint áfranr eftir ánum, og mundi ekki einu sinni í þennan svipinn eftir Trygg, sem hljóp við hlið hennar. Hún fann þab hallaði undan fæti. Henni fanst hún vera að detta—eins og alt léti undan fótum hennar. Hún gat ekkert glöggt séð vegna grátsins, sem gerði henni dimt fyrir augum. Svo mundi hún ekkert. Vissi ekkert fyrri en hún lauk upp augunum heima í rúminu sínu, með kvöl í höfðinu, og brennandi verkj- um í öllum líkamanum. IX. Sunnudag einn um haustið, þeg- ar sól skein í hádegisstað,gengu þau hjónin á Hömrum, sonur þeirra og uppeldisdóttir suður á túnib,og sett- ust niðursunnaní Lambhúshólnum. ,,Þið munuð ekkert hafa á móti því að setjast hérna“, mæltiSigurð- ur og brosti vingjarnlega til Sigríð- ar og Þorsteins. Þorsteinn var þá búinn að náfull- um bata, en Sigríður var óhraust enn, og gat tæpast gengið án stuðn- ins,svo Sigurður leiddi hana. Lækn- irinn hafði samt gefið þær vonirsíð- ast er hann konr þangað, að hún með góðri meðferð myndi fá heils- una aftur áður langt liði. Sigurður var hægurog svipur hans góðlegur,næstum blíður með nokkr- um raunablæ. Svo hafði hann oft- ast verið síðan slysið vildi til. Ekki höfðu þeir feðgar talað sarnan annað en það setn nauðsyn krafði,og aldrei minst á hinar fyrri samræður sínar, sunnudagsmorguninn góða. Meðan hann lá hafði faðir hans alt af spurt konu sína um líðan hans, meir en hann sjálfan,þótt hann að öðru leyti vildi gera alt það fyrir hann, honum til þæginda sem í valdi hans stóð, bæði hvað hjúkrun og annað snerti. Oðru máli var að gegna með af- stöðu hans gagnvart Sigríði. Við hana talaði hann dagsdaglegajienni til skemtunar. Spurði hana oft að því hvort hún nú ekki ætlaði að fara að láta sér batna bráðum, og reyndi að hughreysta hana og gleðja sem hann mátti. Voru þau umskifti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.