Syrpa - 01.12.1911, Qupperneq 27

Syrpa - 01.12.1911, Qupperneq 27
ILLAGIL 89 .Guðblessi ykkur, sonur minn ogf dóttir mín, og' þig góða gamla kon- an mín, sem svo niargt hefir mátt þola mín vegna. Þér skal eg veröa maður og þeim skal eg veröa f a ð i r, það sem eftir er æfinnar“.— Bros lék um varir gömlu hjón- anna er þau gengu heim rétt á eftir Þorsteini, sem leiddi Sigríöi, sem hallaði höfði að öxl hans. ,,Hvað þau eru sæl!“ mælti Sig- urður. „Jfi, og sæla þeirra er sæla okk- ar, góði minn! Að styðja að ham- ingju annara, er hin æðsta sæla í lífinu, en — það eru svo fáir sem læra að skilja það‘‘, svaraði Ingi- björg um leið og þau gengu inn í bæinn. X. Nú eru þau Sigurður og Ingibjörg látin fyrir mörgum árumsíðan. Var Sigurður hugljúfi hvers npanns til síðstu stundar,og var sambúðyngri hjónanna við hin eldri hin ástúðleg- asta. Tryggur, smalahundurinn, sem bar nafn með rentu, lifði sem blóm í eggi hjá þeirn, unz aldur mæddi hann, og hann varð að lúka þá skuld, sem líf allra verður úti að láta. Þorsteinn og Sigríður búa rausn- arbúi á Hömrum. Nú þekur hrím- blæja ellinnar hinn forna fífil þeirra hið ytra. En innra býr lílið nteð ljósið og ylir.n — endurskin hinnar sönnu ástar, sem ein lætur lífskuld- ann aldrei ná inn að hjartarótum sínum. Enn þá blasir Illagil við sjónum manna, þungbrýnt, biturlegt, ægi- legt. Þar sem kuldinn og dimman býr með bölglott dauðans í hverjum drætti myrkrúna þess. En svo lengi sem upp fyrir það er farið — yfir upptök þess og upp á eggina, þar sem himininn heiður og víðsýnið blasir við báðu megin — en eigi á hömrunum— svo lengi verður hvorki smalinn né gangnamaðurinn, sem leita að fé sínu í fjallinu, fórnar- lömb þess. Endir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.