Syrpa - 01.12.1911, Page 29

Syrpa - 01.12.1911, Page 29
LANDNÁMSSÖGUÞÆTTIR 91 einn skozkur, kynt sér kostu og löstu landsins og séö þar möguleg- leika til auöugra bygöa og ríkrar bœndastéttar. Maöur sá var Thom- as Douglas jarl af Selkirk. Þó jarl- inn dveldi ekki vestur þar nema tíma úr öndveröu sumri, má með sanni kalla hann fyrstan landnema í Manitoba. Selkirk jarli haföi ungum fundist mikiö til um auönuleysi og skort meöal landseta á Skotlandi og ír- landi, og hugöi aö kjör þeirra hlytu aö batna, ef þeir flyttu vestur um haf., Enga ákveöna stefnu viröist hann hafa tekiö í því máli, fyr en eftir aldamótin 1800. Alaxander Mackenzie liafði þá ferðast um Rupertsland alla leið til Kyrrahafs- strandar, og ritaö bók um feröina, er út kom um aldamótin. Selkirk las íerðasöguna og leist vel á land- kosti á sléttunum tniklu, þarsem nú er Manitobafylki. Sótti hann um leyfi aö fiytja lióp eignalausra Skota og íra vestur. Ekki gaf stjórn Breta leyfið. Liöu svo nokkur ár. Veröur nú að skýra nokk-uö gjör frá staöháttum í noröurhluta Norö- ur-Amerikti. En fijótt skal yfir sögu fariö. Löngu áður en Bretar unnu Kan- ada af Frökkum, höfðu þeir helgaö sér lönd öll kringum Hudsonsfióann, eins langt inn í land og fijót falla í fióann. Var land þaö, Arið 1670, veitt félagi, er kallaði sig ,,The Director and Company of English Adventurers Trading into Hudsons Bay“,mætti kalla það á voratungu: ,,Forseti og félag enskra feröalanga rekandi verzlun viöH udsonsflóann“. Prince Rupert, frændi Katls annars, var fyrstur forseti félagsins, og var land þess kallaö Rupertsland. Þó félagiö verzlaöi viö flóann,fóru menti þess lítið itin í landiö.því rauðskinn- ar fiuttu vörur sínar niður til strand- ar, og skiftu þar dýrindis skinnum fyrir ómerkilegt glingur og oft vín- föng. Eftir aö Englendingar fengu full urnráð í Kanada, eftir Parísar frið- inn áriö 1763 varð mikil breyting á Rupertslandi. Brezkir prangarar Iögöu nú leiöir sínar vestur um land. Er þarflaust að fara yfir sögu þeirra. En um ár- ið 1803 var sú breyting á orðin, að félag eitt, er hafði bækistöö sína í Montreal rak tneiri verzlun í Rup- ertslandienHudsonsflóafélagiösjálft. Bæði félögin áttu fjölda verzlunar- staöa meö vötnum og fljótum um vesturlandið,og sló oft í skærur með starfsmönnum félaganna. Kanad- iska félagið nefndi sig: ,,The North West Company, eða Norðvestur- félagið. Hudsonsflóafélagið geröi tilkall til eignarréttar á landinu, og einka- réttinda til verzlunar, samkvæmt leyfisbréfi Karls annars. En hnefa- rétturinn ríkti og víðast máttu þeir ekki við ágangi Norðvesturfélags- ins. Er Selkirk lávarður dvaldi í Mon- treal veturinn 1803—4, var honum vel tekiö af öllum, og þá ekki sízt helstu mönnum Norövesturfélags- ins, er ríkastir og mestir voru fyrir sér brezkra manna í Kanada. Kynt- ist hanti vel landgæðutu og afstööu í Rubertslandi. Ákvaö hann nú aö leggja ekki árar í bát fyr en nýlenda yröi stofnuð á sléttunum vestrænu. Seint á fyrsta tug nítjándu aldar haföi Selkirk jarl fengiö fullnægj- andi sannanir fyrir því,að Hudsons- fióa félagiö átti allan rétt til þess

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.