Syrpa - 01.12.1911, Síða 45

Syrpa - 01.12.1911, Síða 45
SAGNIR NAFNKUNNRA MERKISMANNA 107 veriB aö ónáöa og hræða móBur hennar“, sagBi hann viB mig og' tók ekki eftir að eg- glápti á hann af undran. ,,Hún er orSin hrum og heilsulítil og getur haft ílt af ferBa- lagi á þessum árstíma. Og svo er Ellu aB batna. Eg bar það snúningalaust af mér, aB eg vissi nokkra vitund um ves- öld mágkonu minnar og aB eg ætti nokkurn þátt í því, að móðir hennar hefði veriB símaB. ViB hröBuðum okkur svo aö síma gömlu konunni, sem þá var á þjótandi ferð með Washington-lestinni, til að létta af henni kvíBa. En við gátum engan veginn botnað í því hvernig stæði á símskeyti hennar, fyr en hún kom sjálf til. Hún sagBi okkur, að hún hefði veriB hjá syni sínum um kvöldiB í bezta velgengi og veriB nýkomin heim til sín, þá er henni fanst endi- lega aB dóttur hennar tnyndi hættu- lega veik. Hún.sagöi börnum sínum frá hugboBi sínu og að það stafaði af því, að hún hefði heyrt hana kalla á sig. En þau vildu ekki taka neitt mark á því. Hún var samt ekki í rónni fyr en hún símaði dóttursinni til Washington. Við bárum saman tímann og þaB stóð heima, að mágkona mín var sem allra þjáðust,þegar móðir henn- ar heyrði kallið. Skygni og heyrni. (Sögn Jhomas A. Wise). Eg hefi verið öndungatrúar frá því eg var barn, þ. e. a. s. trúaB á svipi framliðinna og aB þeir geti talað við menn í þessu lífi. Eg hefi þessa trú, af því að fyrirburður,sem bar fyrir móBur mína eftir lát föður míns, sannar aB trú þessi sé rétt. FaBir minn fórst viB sprengingu og móBir mín sagði okkur frá missi okkar löngu áður en nokkur frétt um slysið gat náB til hennar í Eng- landi. Hún sagBi aB faðir minn hefði birzt sér eins og hann var, þegar hún sá hann síðast á lífi,sagt sér af slysinu og afdrifum þess og og að hann hefBi átt all-langt tal viB sig um börnin og hvernig hún skyldi ráBstafa þeim. Hún bæði sá hann og heyrði orð hans og ekki var nærri öðru komandi við hana en fara eftir ráðum hans, þótt væru svona kynlega undirkomin. Eftir nokkurn tíma kom fréttin utn slysiB sína vanalegu leið til móBur minnar, en hún var þá viB henni búin og sagði þeim sem kom með hana, miklu ítarlegar af slysinu, en hann gat sjálfur gert. Sannarleg kynjagáfa. (Sögn J. E. Dodson's). Eg þekki ungverskan mann sem er sao frábrigðilegum gáfum gædd- ur að hann getur sagt hvað drifiB hefði á dagana fyrir mönnum, þótt hann hafi aldrei heyrt þá né séB fyr; varurð þessi þykirhonum koma að utan að sér. Þráfaldlega hefir þaB komiB fyrir, aB hann hefirgeng- ið fram af þeim, sem hafa vefengt gáfu hans, tneð því aB lauma aB þeim einhverju launungarmáli þeirra Hann þarf ekki á neinum ti'færing- um aB halda til þess og heldur ekki myrkra klefa. Því fer svo fjarri, að hatin getur staðið og verið að skrafa viB menn alveg eins og vana- lega gerist og rekiB þá í þá þaB, sem þá minst varir,alt í einu í miBju skrafinu. Eg hefi vitaB hann segja manni, sem var aB háðast aB því að nokkur maBur gæti vitaS æfi annarsmanns, sem hann hefði engin kynni af,bæði hvar og hvenær hann væri fædd- ur og hvað komið hafði fyrir liann á æfinni. Meira að segja hann rak í þennan mann nokkur atvik úr æfi hans, sem komu sér heldur illa fyrir hann og gerði hann alveg miður sín. Eitt sinn lenti hann í þrætu við einn, sem var aB reyna hann, um það hve marga bræður hann ætti. Ungverjinn sagði að hann þ. e. a.s. sá, sem var að reyna hann ætti átta bræður, en hinn sagði að þeir væru ekki nema sjö. Þrætunni var skotið til móBur hans, eftir beiðni

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.