Syrpa - 01.12.1911, Qupperneq 47

Syrpa - 01.12.1911, Qupperneq 47
SAGNIR NAFNKUNNRA MERKISMANNA 109 þar var og kominn maöur handan at ströndum. Hann átti aö legfgja inn nokkrar kindur fyrir húsbónda sinn, sem hann og gerði. Um kvöldiö bjó hann um slátrin til aö taka þau heim meÖ sér og fara í bít- ið næsta morg’un. Þegar hann fór aö týgja sig til um morgunihn, varö hann þess var, aö hausakippan var horfin. Hann svipaöist eftir henni á plássinu og fann ekki og þóttist þá vita aö henni heföi verið stolið. I vandrpeöum sínum leitaöi hann á- sjá Jóa. Jói kendi sjálfsagt í brjóst um manninn, því hann var frá fá- tatku heimili og töluverður missir fyrir þaö í kippuhvarfinu, og tók erindi hans vel, þó hann vissi ekki sagöi hann, hvort hann gæti oröið honum að nokkru liði. Hann bað hann koma meö sér og gengu þeir út í móinn fyrír utan kaupstaöinn. Þar gekk Jói frá honum og lagöist niöurí móinn, og stundarkorni síöar kom hann aftur til hins og sagöist þá mundn geta fundið kippuna. Þeir genguþvínæst upp meö læk þeim,sem rennur fytir ofanSyöralóns tún út í hafnark rókinn. Þar kratip ói niöur í einurn staö á bakkanum, skaut hendi niður með honum og dró hausakippnna út undan bakk- num. GÖMUL SAGA. í Englandshafi er sker eitt ærið stórt, er heitir Skalli eða Skalla- sker; það er 4 vikur sjávar frá landi og oftast í kafi. Marga báta og stórskip hefir brot- iö á skeri þessu, því það er svo grunt á því, að ekkert skip fiýtur )'fir það. Þá var það, fyrir meir en hundrað árum, aö maöur bjó á landi ekki mjög langt þar frá, sem skemst var til skersins úr landi, vandaður mað- ur og vel innrættur, hann var kend- ur viö klaustur sitt og jafnan nefnd- ur Ábótinn í Aberthock. ,,Aumt er til þess að vita“, sagði ábótinn, ,,að blindskerið skuli verða svo mörgu.n góöum drengjum að bana“,oglét setja kúludull áskerið. Dufiið fiaut fram og aftur á grynn- ingunni, en ekki gat þaö fiotjð burtu því að sterk járnkeðja hélt því við skerið. Efst á dufiinu setti ábótinn bjöllu, og þegar bárurnar skullu á því, þá hringdi hún hátt og skært. Eftir það voru sjóntenn óhræddir á þeim slóðurn. Þegar þeir heyrðu klukkuhljóminn, þá vissu þeir hvar skerið var og stýrðu framhjá því,og þá var margur sem sagði: ,,Guð blessi þann góða ntann, ábótann í Aberthock“. Það var einn sunnudag í kyrru veðri, að skip fór ekki langt frá Skalla-skeri; það hafði svartan fána á siglutoppi, enda stýrði því sjó- ræningi er kallaður var Ralph the Rover og af honurn stóð öllum góð- um mönnunt mikill ótti. Það var blæja logn þenna dag og sjórinn sléttur eins og spegilgler. Skipið bærðist varla og seglin he. gu slök. Ralph the Rover var á gangi á þiljum uppi og rendi augum yfir sjóinn. Hann gat að líta dufiið yfir Skalla-skeri, eins og svartan díl á marfletinum. Ekki hringdi bjallan daginn þann, því að engar voru bár- urnar að velta dufiinu. ,,Píltar, mælti Ralph the Rover, skjótið niöur bátnum og flytjiö mig aö honum Skalla. Við skulum gera klausturkarlinum dálítinn grikk“. Bátnum vnr skotiö á flot og róiö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.