Syrpa - 01.12.1911, Page 55

Syrpa - 01.12.1911, Page 55
ORUSTNN VIÐ WATERLOO 117 ing'ar, þangað til þeir hófu nýtt á- hlaup. Fimm hestar voru skotnir undir Ney um daginn, sjálfur var hann ósár, en þess fleiri fallnir af liöi hans, og segir sjónarvottur (Stendhal) svo frá, að það hafi verið ófögursjón, að sjá kúlurnar skvetta upp bleytunni, sem vaðið var yfir, eins og í versta grjórkasti og heyra þær skella 6 brynjum riddaranna, og hafði hver jafnan mann fyrir sér en sjá hestana hlaupa utn völlinn með upprifinn kviðinn og flækja fæturna í görnum sjálfra sín. Meðan á þessu stóð—stundu eftir nón—heyrðist skothríð í auslur af vígvellinum í sömu stefnu og Plan- chenoit. Hugði Ntipóleon í fyrstu að þetta mundi vera hersveitir Grouchy (30,000 mánns), er keisar- inn morguninn áður (hinn 17.)hafði sent til að reka flótta Bluchers og Prússa eftir bardagann við Ligny, seni Napóleon hafði unnið þann 16. og haföi keisarinn jafnframt lagt fyrir Grouchy, að þegar hann væri búinn að reka af sér Prússa og fleyga sig inn á milliþeirra og Breta,skyldi hann flýta sér á vígvöllinn við Wat- erloo þ. 18. En þetta reyndist ekki svo. Thiers hefir ttllar þær skrif- legu skipanir prentaðar,sem Grouchy voru gefnar, en—satt bezt að segja: þær voru hvorki hreinar né Ijósar og kom nú fram, hver munur var á Berthier til að færa vilja Napóleons í stílinn, eða Soult, sem á þessum degi hafði það vandastarf á hendi. Nei! Það var ekki Grouchy, sem kom. Sá her, senr nú bar óðum að voru prússneskar sveitirundirBulow 15—20,000manns,ernú komu hægra ,ylk1ngararmi Napóleons í opna skjöldu hjá Planchenoit. Af þessu leiddi þrent: 1., varð keisarinn að senda Lobau herforingja með sveit manna, hér um bil 8000 manns af ungu lífvarðarmönnunum og 2000 manns af hinum eldri, gegn Bulow. 2., urðu ýmsir herfiokkar að þoka sér aftur á bak, svo að Prússar kæmust ekki aftan að þeim; og loks 3., dró þetta atvik eigi all-lítið úr árásum Neys, sem skjótt varð þess var, að hánn var ekki studdur sem áður, sízt með sama kappí, enda óx Wellington og hans mönnum að sama skapi hugur. Alt um það rak Lobau nieð varðmannaliðinu Bulow og Prússa af höndum sérmeð dæma fárri hreysti, og var mannfallið þar sem annarstaðar í orustunni, mikið, sér í lagi af Prússum, sem hurfu frá uppgefnir hálfri stundu eftir mið- aftan. Napóleon fékk. nú betra tóm til þess að styðja þær tilraunir Neys gegn fylkingarbrjósti Welling- tons, sem aldrei hafði lint með öllu, meðan á viðureigninni stóð við Bulow. Stóð orustan þá (kl. 6i) svo, að Frakkar héldu Haye sainte, en Hougoumont varóunnin; aðöðru leyti' hafði Wellington engu tapað af vígvellinum. Bæði yztu fylking- arnar og brjóst fylkingar var hér um bil á sama stað, sem í upphafi orustunnar. En eigi að síður var útlitið fjarri því að vera glæsilegt fyrir Wellington. Fallnar voru 18 þúsundir af honum, og annað eins, þýzkir, Hollendingar og Belgir, flú- ið úr bardaganum; en að þessum hóp var lítil eftirsjón, þeir báru það til Brussel, og var það altalað þar um miðaftan þann 18., að Welling- ton hefði beðið ósigur. Wellington átti því eftir rúmar 30 þúsundir af Englendingum, Hannóvet'jum og Hollendingum (undir Chassé) og prinsinum afOraníu; en þessirmenn stóðu fast og hugðu eigi á flótta. Surnir segja svo jrá, að Hill lávarð- ur, sem réð fyrir hægra fylkingar- armi Wellingtons, hafi gjört honum orð að senda sér herstyrk; en þetta getur varla verið, því orustan stóð aldrei um daginn gegn hægri fylk- ingararmi Breta, nema að því leyti sem barlst var um Hougoumont. og í orustulok var það — eins og síðar mun sagt verða — einmitt þessi fylkingararmur, sveit Chassés, sem hjálpaði Wellington til að skakka leikinn. Flestir voru báðu niegin vígmóðir, margir uppgefnir. Fall- byssur lágu hér og hvar um víg-

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.