Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 65

Syrpa - 01.12.1911, Blaðsíða 65
SÖNN DRAUGASAGA 127 verzlunarbóls, Fort Norman. Er þangaö kom fullyrti verzlunarstjór- inn, Mr. Taýlor, að ókleyft væri, að ferðast yfir ísklungur það,er á vegin- um til Fort Simpson væri, nema að skilja eftir kistuna, og reiða líkið kistulaust á sleðanum. Eg þekti vel veginn og var Taylor sammála. Var það okkar lán síðar. Við hvíldumst einn dag í Fort Norman, og lögðum svo upp á lengsta áfangann. Á þeim árum var ekkert virki milli Fort Norman og Fort Simpson, og lítið um Indíána á leið þeirri. Thomas liafði umsjón með sleðanum, er líkið var á, sem áður. Hundana, er nestissleðann drógu, höfðum við skilið eftir í Fort Norman, og fengið ólúna hunda, og nýjan kúsk, er Michel Irroguois var kallaður. Mr. Taylor afréð að% fylgja líki vinar síns til grafar. Tróð hann slóðina með mér. Við lögðum oftast upp úr náttstað um kl. þrjú til fjögur árdegis; átum miðdegisverð um hádegisbil og héld- uni svo eftir klukkustundarhvíld á- fram til sólarlags. Vanalega tók- um við náttstað í skógarrunnum fast við árgilið, eða ekki langt frá því. Mokuðunt við þásnjónum afsvo sem hundrað ferfeta svæði, hjuggum grenilim, til að breiða á gólfið og kynda eld. Höfðum við oftast lolc- ið þessu, matast og gefið hundun- um tveim stundum eftir sólsetur. Einni stund síðar vorum við svo í fasta svefni. Að undanteknum tveim tilfellum, er bráðum verður skýrt frá,var sleðinn með líkinu ætíð dreg- inn upp á árbakkann, og skilið við hann bak við snjóhús okkar. Og að undanteknu því fyrra af þessum tilfellum, virtust hundarnir ekki hafa neina löngun, að hlutast til um það og sýndust ekki að neinu skeyta því. Um sólsetur 15. ntarz, vorutp við neyddir til að taka bólstað lítið eitt ofan við stað þann, er Alexander Mackenzie kallaði ,,Klöppina við ána“, því hagkvæmari staður var hvergi nærliggjandi. Gilið var djúpt stórgrýtt og þverhnýpt,svo við mátt- um skilja sleðana eftir niður á ánni, og áttum fult í fangi með að klifrast upp með axit okkar, þrúgur, rúm- föt og vistir til kvölds og morguns Við sprettum aktýgjunum af hund- unum og skildum við þá niður á ánni. Veður var fagurt, kyrt ög frosthægt. Gilið var nálægt þrjátíu teta djúpt og völdum við náttstað um fimm faðma frá gilbarminum. Allir tókum við til starfa, að viðaað og gera snjóhús. Er við höfðum starfað í rúmar tíu mínútuf, tóku hundarir að gelta. Við gáfum því engan gaum og héld- um að Indíánar væru þar á ferð. Iikki linti geltinu,en hundarnir létu þó minna, sem oftast á sér stað, er þeir sjá til mannaferða. Hvorki sleðar né hundar urðu séðir ' frá náttstaðnum. Eg var að tala við Taylor,er við alt í einu heyrum orð- ið ,,Marche“ neðan úr gilinu. — þess rná geta, að frönsk orð eru undantekningarlítið uotuð í norð- vesturlandinu, þá talað ertillninda — það virtist sagt rétt neðan við bakkann, eins og einhver væri að skipa hundum úr vegi. Við liætt- um allir að vinna, og Thomas og eg hlupum niður á gilbarmitin. Okkur til mikillar furðu sáum við ekkert niður í gilinu nema hundana, er skipuðu hring um ' líkjð nokkurn spöl frá því, og virtust æstir mjög, Urðum við að kalla á þá hvað eftir annað, áður þeit hlýddu og komu upp úr gilinu. Voru þeir rólegir. sem eftir var nætur og gáfu líkinu ekki meiri gaum eftir en áður. Mér fanst undarlegt þá þegar, að orðið ,,Marhce“var borið frani mikið skýr- ar, en Indíánar eiga vanda til. Þeir segjaoftast ,,Mache“ eða ,,Masse“. Þann 18. marz urðum við að halda áfram í tvo tíma eftir að myrkt var orðið, því livergi var góðan bólstað að finna. Og þá við utn síðir höfð- um upp á góðum stað á hólma ein- um all-stórum, var annað en gaman að klifra upp snarbrattan bakkann tólf feta háan. Nestissleðinn var nú orðinn léttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.