Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 7

Syrpa - 01.01.1914, Blaðsíða 7
JARÐSTJARNAN MARS. Eftir JÓHANN G. JÓHANNSSON. B. A. Ein. af villikenningum þeim sem munkurinn Giordano Bruno var líflátinn fyrir áriö 1600 var,aö sögn, sú aö líf væri til á öörum hnöttum en jöröinni. Þessi spurning : ,,Er líf á öðrum hnöttum ?“ hefir vakaö fyrir mönnnm í fleiri aldir, það eru ekki aðeins stjörnufræðingarnir sem reynt hafa að svara henni. Heirn- spekingar og guðfræðingar liafa einniglagttilsinnskerf. Meðalþeirra sem mest hafa ritað um þettaspurs- mál eru Kant,Swedenborg,Brewster Whewell og Alfred Russell Wallace. Enginn þessara lagði þó nokkra sérstaka rækt við stjörnufræði. Auðmaðurinn James Licklét byggja stjörnuturninn sem ber nafn hans í þeirri von, eftir því sem sagan seg- ir, að með stærri og betri sjónauk- um en áður hefðu verið tilbúnir,feng- ist máske svar upp á spurninguna. I. Spurningunni verður ekki svarað með því að athuga fastastjörnurnar, þær eru í svo mikilli fjarlægð. Fjar- lægð Neptúns—yztu plánetunnar— frá sólu er um 2,791,600,000 mílur. Ef strik sem er eitt fet á lengd er látið tákna þessa vegalengd verður það strik, sem eftir sama hlutfalli er látið sýna fjarlægð þeirrar fasta- stjörnu sem næst er, að vera um tvær mílur á lengd ! Þó yztu jarð- stjörnurnar séu nálægarísamanburði við þetta eru þær samt svo langt í burt að það er lítt mögulegt að gera athuganir á þeim með nokkurri ná- kvæmni. Þess vegna virða menn fyrir sér, í þessu sambandi, að eins þær tvær plánetur sem næstar eru — Venus, sem er næst fyrir innan braut jarðarinnar og Mars sem er næst fyrir utan. Það er tvent sem sem gerir athug- aniráVenus mjög örðugar. Það aö hún eraltafnálægtsóluog þessvegna ákaflega björt, og svo er yfirborð hennar jafnan hulið skýjum. Aftur á móti er tiltölulega auðvelt aðgera nákvæmar athuganlr á Mars. Jafn vel í smáum sjónauka sjást blettir á yfirborði hans; einnig má sjá hvernig yfirborðið breytist eftirþví sem hann snýst um ás sinn. Menn vita því meira og hafa ritað og rætt meira um Mars en um nokkra hinna plá- netanna að jörðinni undanskildri. II. Þvermál Mars er 4,230 mílur. Þver- mál jarðarinnar er 7,918 mílur. Rúmtak (volurne) Mars er því einn- sjöundi af rúmtaki jarðarinnar. Eðlisþjmgd Mars er um sjö-tíundu og þar af leiðir að efnismagn (Mass) jarðarinnar er níu sinnum meira en efnismagn Mars. Það er að segja í jörðunni er nóg efni til að mynda níu hnetti eins og Mars. AðdráttaJafl Mars er að eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.