Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 9

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1930, Blaðsíða 9
Jónas læknir Rafnar. Jónas Rafnar hefir um mörg ár verið einn af aðalstuðningsmönnum Nýrra Kvöldvaka. Kvöld- vökurnar hafa birt sögur o. fl. eftir marga ágæta höfunda, en enginn þeirra mun hafa orðið vinsælli meðal lesanda þeirra, en Jónas Rafnar. Vilja Kvöldvökurnar nú lít- ilsháttar kynna hann lesendutn sínum: Hann er fæddur 9. febrúar 1887. For- eldrar hans voru þau síra Jónas Jónasson ú Hrafnagili og kona hans Þórunn Stefáns- dóttir. Árið 1909 út- skrifaðist hann frá lærðaskólanum í Reykjavík og úr lækna- deild háskólans 1914. Árin 1915-18 var hann í Danmörku við framhaldsnám, mest á heilsuhælum. Árið 1919 gekk hann að eiga Ingibjörgu Bjarnadóttir prófasts á Steinnesi. Frá 1918 — 26 gegndi hann læknisstörfum á Ak- ureyri, en veturinn 1926—27 fór hann enn utan að kynna sér berklalækningar. Frá 1. október 1927 var hann settur Iæknir við heilsuhælið í Kristnesi og hefir hann verið þar síðan. Er hann hinn vinsælasti af sjúklingum sínum. N.-Kv. XXIII. ár, 1.—3. h. Fyrsta saga, sem birtist á prenti eftir Jónas kom í Skími 1915 og hét Talaö á milli lijóna. Aðrar frumsamdar skáldsögur eftir hann, sem á prenti hafa birst, hafa allar komið í Nýjum Kvöldvökum: j lest- inni (1916), Silkisvuntan (1925), Vökumaðurinn (1925), Hallur læknir (1926) og Gestur (1929), er líka kom sérprentaður. Ein af sögum þessum, VÖkU- maðurinn, hefir verið þýdd á þýzku. Margar innlendar skrítlur, er N. Kv. hafa birt hefir Jónas Rafnar skrifað. Dálítið hefir hann skrifað af þjóðsögum. Hann skrifaði söguna »Húsavíkur Jnmrisem kom út í þjóðtrú og þjóðsögum Odds Björnssonar,' og var seinna þýdd [á dönsku. Nú býr hann þjóðsagnasafnið QRÍMA« undir prentun. í þessu hefti Nýrra Kvöldvaka hefst lang bezta saga, sem Jónas Rafnar hefir skrifað. Mun saga þessi auka enn vinsældir ’höfundarins og þar með vinsældir Nýrra Kvöldvaka. P. M. J. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.