Nýjar kvöldvökur - 01.07.1935, Blaðsíða 2

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1935, Blaðsíða 2
WT 1 ITD171VTIIT1I9 Munið að gjalddagi Nýrra « U MT MCá 1* mW U M l Kvöldvaka var 1. júlí. - Þeir kaupendur, sem enn hafa ekki greitt Nýjar Kvöldvökur s.l. ár, eru vin- samlegast beðnir að draga ekki lengur að greiða þær. — Nýjar Kvöldvökur lifa á skilvísi kaupendanna, eins og öll önnur tímarit, en talsvert hefir kveðið að vanskilum síðastliðið ár. Kaupið elcftri árg. X. Kv. áður en þeir þrjóta alveg. Nú eru uppseldir 1.—4. og 12. —13. árg. og ýmsir fleiri árgangar eru að þrotum komnir. Pá árganga, sem uppseldir eru, kaupi eg fullu verði, og eru þeir, sem kunna að vilja selja þá, vinsamlegast beðnir að láta mig sitja fyrir kaupum á þeim> Útgefandinn. Nýjar Kvoldvökur, allar frá upphafi, hefir útgefandi þeirra annað slagið til sölu, en einlægt verður erfiðara og erfiðara að útvega fyrstu árgangana. GRÍMA XI. Tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði. — Ritstjórar: Jónas Rafnar og Porsteinn M. Jónsson, er nýkomin út. Kostar 2 kr. 1 þessu hefti eru margar ágætar sögur af ýmsu tæi. Áður hafa komið út tíu hefti af Grímu, sem alls eru XXXIV -f- 840 siður að stærð og kosta öll til samans aðeins 21 krónu. Eins og marg oft áður bjóða Nýjar Kvöldvökur kaupendum sínum óvenjuleg vildarkjör. Ef þeir vilja gerast askrifendur að Grímu, þá geta þeir fengið tíu fyrstu hefti hennar fyrir aðeins 15 kr. En senda verða þeir þá pöntun sína beint til útgefanda og láta andvirðið fylgja — 15,oo kr. fyrir fyrstu tiu heftin -|- 2,oo kr. fyrir hið nýútkomna hefti. Þá fá þeir bækurna’ sendar burðargjaldsfrftt. Útsölumenn óskast að Grímu. Góð sölulaun. Gríma er vinsælt rit. — Útgefandi hennar er Þorstelnn M. Jónsson, Akureyri.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.