Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Blaðsíða 29

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Blaðsíða 29
N. Kv. FJÖGRA MÁNAÐA DVÖL 1 DRAUGAHÚSI 15 heyrði eg stundarkorn til gestanna, sem töl- xðu saman í hálfum hljóðum litla stund. Síðan varð allt hljótt. Þegar gestirnir komu niður til mín morg- uninn eftir, sá eg samstundis, að eitthvað hafði fyrir þau borið. ..H\ aða ægiiegur skai kali var þetta í gær- kveldi?“ spurðu þau einum rómi. „Skarkali, hvað eigið þið við?“ „Nú, en gauragangurinn rétt þegar við vorum liáttuð, það var rétt eins og þakið hefði hrunið af bílskúrnum." Eg leit íbygginn á Helenu. „Heyrðir þú nokkuð?“ ,,Ekki baun,“ svaraði hún. „Eg ekki heldur," sagði eg, ,,en segið þið, livað þið heyrðuð.“ Og \iti menn. Þarna lýstu þau „píanó- brestin'um". nákvæmlega eins og \ ið höfðum heyrt hann þrisvar sinnum áður, en sem af einhverjum óskiljanlegum orsökum, náði ekki eyrum okkar að þessu sinni. Eg hefði ekki getað lýst þessuim skarkala nákvæmar. Og þau viðurkenndu öll, að þau hefðu orðið dauðhrædd, og dóttirin skreið upp í rúmið 01 foreldra sinna. Þar með er saga mín á enda. Þeir fáu, sem eg hefi sagt hana, hafa allir rengt hana og xndantekningarlaust talað um brak í viðum ''inburlnisa. mýs og annað jiess háttar. En Vlð höfum búið í mörgum timburhúsum, hæði gömfum og nýjum, og þekkjum vel ]);ui hljóð, sem \ iðurinn gefur frá sér. Við heyrðum 'líka al'ls ky.ns brak í þessu húsii, en sldrei hvarflaði að okkur, að rugla því sam- aH við þrusk það, sem eg liefi nú lýst. Við höfuni einnig vanist músagangi, það voru nieira að segja mýs í húsinu, þegar við flutt- 1,111 í jrað, en við setturn upp gildrur og náð- 1,111 jDeim öllum. Og engum mun lieldur c,etta í hug að bera músaþrusk sarnan við veltandi brauðkefli eða hljóðfæri, sem falla snögglega niður. Við getum naumast annað en brosað góðlátlega, þegar við heyrum tal- að tnn marrandi gólffjalir og músatíst í þessu sambandi. Rétt er og að geta jiess, að við erum ekki fólk af Jdví tæi, sem telur jiað náttúrlegit að umgangast drauga. Við erum ósköp blátt áfrarn, miðaldra hjón, sem aldrei höfum trúað á heiimsóknir frá heimi framliðinna. En til Jiessa veit eg jafnlítfð um hvað ..draugurinn" okkar í raun og veru var, og hvernig umhorfs er á fjarlægum stjörnum. Mér jiætti fróðlegt að fá að vita jiað, en eg efast stórlega um ,að mér auðnist það nokk- urn tíma. Eg trúi ekki á tilveru drauga, enda þótt mér sé fyllilega ljóst, að vér höfum enga sönnun fyrir því að þeir séu ekki til. En eitt- hvað dularfullt gerðist jiarna í húsinu, og eg á enga ósk heitari en að geta skýrt hvað það var. Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi. Draugasaga. Lauslega þýtt úr „Danske Sagn“ E. T. Kristensens. A bæ nokkrum á Jótlandi hékk liaus af svíni uppi í skannnbita í íbúðarhúsinu, og hafði hann hangið jjar svo Iengi. er menn mundu. Sagt \ar, að stúlka nokkur Jiar á bænum hefði lyrir löngu síðan drepið barn sitt og kastað Hkinu inn til svínanna. I.oks kom að jrví, að bóndi nokkur, sem nýbúinn var að kaupa bæ þennan. tók s\ ínshausinn úr íbúðarhúsinu og henti honurn í tjörn jjar skammt frá. En um nóttina varð svo mikill hávaði og gauragangur á bænum, að allt ætlaði um koll að keyra, og fólkið gat ekkert sofið. \7arð bóndinn þá að ná aftur í sv’ínsliausinn og liengja hann upp á sarna stað og hann hafði áður \ erið. og þar hangir hann enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.