Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Qupperneq 32

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Qupperneq 32
ÐYVEKE N. Kv. 18 satt. að þér hafið leitt Dyveke til fundar við koniung?" „Því get eg ekki neitað,“ sagði kanslarinn og stundi við. „Guð er vitni þess, að það var ekki af ásettu ráði.“ „Lærið hyggindi af Sigbritu Willums,“ mælti Jörgen Vesterny og hló. / 5..' kap. Gamall vinur. Eftir tillögum Jörgens Hansens fékk Sig- brit konunginn til aðgera Hermann bróður hennar að höfuðsmanni á Björgvinjarhúsi. Dionysius fékk og fé tjl að stofna lyfjabúð í Kaupmannahöfn. Frétti Sigbrit jrað af lians högum, að honu.m gengi vel að sjá sér far- borða. Skryk'kjóttara gekk fyrir Hermanni. Áður en ár var-liðið. hafði hann framið svo marg- ar lögleysur og klaufastrik, að svo búið mátti eigi standa. Haitn svallaði ýmist með Þjóðverjum eða Norðmönnum, laug og gortaði. jós loforðum á báða bóga og Itvorki reyndi né gat efnt neitt. Verst fór u:m skatta og áfgjöld, sem hann átti að heimta inn og standa skil á í konungssjóð. Lítið barst'af peningúm frá Björgvin, bg einn góðan veð- urdag færði konungur Sigbritu reikninga Hermanns og bað hana að endurskoða þá. „Þér eruð færari í reikningi en endurskoð- andi minn, Sigbrit," mælti hann. „Eg á svo annríkt sjálfur, að mér kæmi vel, að þér hlypuð undir bagga.“ Sigbrit stóðst þrautina með heiðri og sóma. „Þetta er eintómt kák og brellur,“ sagði hún þegar daginn eftir. „Réttast væri að taka Hermann af lífi, og heggur mér ónota- lega nærri; en ég bið yðar náð að vægja hon- um vegna Dyveke: Ef yðúr lízt svo, getið þér sett Jörgen Hansen í stöðuna, en eg skal sjá um, að Herntann hverfi á brott, svo að hann verði yður eigi til trafala framar." „Eg ætla að fara að yðar ráðum eins og áð- ur í þessu efni,“ svaraði konungur. „Jörgen Hansen er mætur maður, og svo fer maður norður í land, reyndur og ráðsettur og trygg- urmínu máli. í dag barst sú fregn frá Rónta- borg, að Eiríki Walkendorf sé veitt erkibisk- upsdæmi í Þrándheimi eftir Gauta.“ „Einmitt j)að,“ sagði Sigbrit. Hún unni að vísu ekki kanslaranum fram- ans, en hún var því fegin, að hann fór frá hirðinni, [)\ í að hún fann að hann hafði horn í síðu þeim mæðgum, en mátti sín á hinn bóginn svo mikils við konung, að hann gat orðið meira en lítið hættulegur þeim. Þá fór hún að kvarta imn, að Dyveke leidd- ist upp á síðkastið; hans náð væri svo oft að héiman við stjórnarstörf, ýmist á Bahúsi, í Svíþjóð eða í Kaupmannahöfn; hætta væri 3, að Dyveke fengi duttlungaköst, ef þessu héldi áfrarn. Ef haiis náð gæfi leyfi til Jtess, kvað hún sig janga til að skrifa Jörgen Han- sen og biðja hann að senda Edle þangað til að vera henni til skemmtunar. „Alveg sjálfsagt,“ svaraði konungur. „Feg- inn hefði eg viljað hafa litlu dúfuna mína með mér í ferðunum, en Jtað er nú ókleift í alla staði.“ Síðan fór ha-nn til Dyveke og var hjá henni allt kvöldið. En Sigbrit skrifaði Jörg- en Hansen, hvernig málum væri komið og bað hann að senda F.dle Jrangað eins fljótt og þvá yrði við komið. „Allt snerist á annan veg en við bjugg* umst við,“ skrifaði hún. „Konungur elskaf Dyveke heitar en nökkru sinni áður. Hans konungur hefur sent jjau boð, að í ráði væri að festa honum eiginkonu af konunga ætt* um, en hans náð halnaði ákveðið j)ví boði og vildi ekkert um það tala meira, því að nógur tími væri til að leggja á sig fjöturinn. — Yð* ur er óhætt að trúa mér fyrir Edle. Hennl skal ekkert verða að meini, og eg skal sjá um, að hún verði leyst út með gjöfum liéðan, þegar hún fer aftur, eða útvega festarmanni hennaf gott lén, et' hún ætlar að ganga í hjónaband. Konungur fer oft að orðum mh> um, og Dyveke er í meiri ntetum en Jrér ef til vil.l haldið, því að enginn dirfist að móðga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.