Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Page 37

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Page 37
N. Kv. DYVEKE 23 aítlaði að ýta henni til hliðar, en hún stóð iöst fyrir. „Færið yður til!“ lireytti liann úr sér, og augu hans skutu gneistum. Sigbrit þokaði sér ekki. ■ ,,Hana nú,“ sagði hann; „dirfist þér að þrjózkast við mig, kvenskratti? Eruð þér konungurinn eða eg? Burt með yður, — ann- ars veit eg ekki, hvað eg kann að gera.“ , „Gerið eins og yður sýnist, yðar náð,“ svar- aði Sigbrit með hægð og hafði ekki augun af honum. „Eruð þér konungurinn, sem rík- ið á allt sitt undir, eða eruð þér afglapi, sem sólundið öllu til þess að komást einni stund- inni fyrr í rúm til stúlku?“ Konungur var að kafna af bræði. Hann reiddi upp krepptan hnefann, viðbúinn að skt, en lét hann þó síga aftur. Svo andvarpaði hann. kiknaði við og settist á bekkinn. • H vað er að, Sigbrit?" spurði bann. „Verið láorð og gagnorð: eg er leiður á heiminum °g gæfi öll ríkin þrjú fyrir einn koss af vör- mn Dyveke." -,Er Hans konungur dáinn, úr því að þér hruðlið svo með ríkin?“ spurði Sigbrit. Konungur ætlaði aftur að stökkva upp á nei sér, en luin opnaði húrðina að herbergi sinu, og hann kom á eftir henni, þegar hún h>r inn þangað. Svo sagði luin lionmm frá Izard Graviusi °K Diðrik Siaghök. Diðrik hafði komið aftur ”■ hennar og sagt henni, að liann hefði fengið sendimanninn á þeirra mál; nú væri ln í um að gera að koma öllu í lag, áður en 'mir Karls biskups færu að skipta sér-af lJessu; þá fengi hann líka syndalausn, sem 'æri. g-ild í almennings augum og síðar ni;etti fá staðfestingu á í Rómaborg. Konungur fór að hlusta á orð Sigbritu uieð vaxandi eftirtekt. ■ ■Þakka yður fyrir, Sigbrit," mælti hann; ”Þér ættuð að bera kórónuna, en ekki eg. *4'g skal fara að ráðum yðar, en svo verðið l^ér að lofa mér að njóta næðis það sem eftir gr dags,“ Hann gekk til herbergis Dyveke, en Sig- brit sat kyrr og lét Albrekt von Hohendorf segja sér nákvæmlega frá öl.lii, sem við hafði borið á Bahúsi. „Hann er sólargapi og strákkjáni,” sagði hun. „Talið þér svona um lians náð?“ spurði Afbre'kt. „Eg tala um hann eins og orðin hljóða,“ svaraði Sigbrit, „og segðu honum frá því, ef þú viunur nokkuð við Joað.“ „Haldið þér. að eg fari að rógbera yður?“ mælti Albrekt. „En ef þér viljið hlusta á heilræði, Jrá gætið betur að, hvernig á stend- ur, en þér hafið hingað til gert. Hans náð virðir yður meir en nokkurn í ríkisráðinu; en hann getur skipt svo skapi, að hann ráði ekki við það, og iðrun er einskis virði, þeg- ar hún er uin seinan. Finnst yður eg vera of djarfmæltur?" „Nei,“ svaraði Sigbrit. „Eg held þú sért mér lroll'ur, og fyrir það verður Jrér um- bunað. 17. kap. Frilta konungs. Jörgen Hansen [jorði ekki annað en verða við tilmælum Sigbritar og senda Edle tif Óslóar. Honum líkaði ekki vel andinn í bréfinu og fannst hann nokkuð drembileg- ur'en hann var áhugamaður og bjóst við að geta framkvæmt ýmislegt gagnlegt, ef liann fengi vald í hendur. Um leið og bréf Sig- britar kom, barst lionum einnig veitingin fyrir fógfetastöðu á Björgvinjarhúsi, og vissi hann þá, að liann átti henni að þa'kka mik- ilsverða og tekjumikia stöðu. Hann ásetti sér um leið að rækja svo ve'l embættið í kon- ungs Jtágu, að hann fengi haldið því, þó að Sigbrit missti áhrif sín. — En þá var eltir að koma Edle í sikilning um ástæðurnar. Ef móðir hennar hefði verið á lífi, hefði það alls ekki verið auðvelt; en hún dó skömmu eftir burtför þeirra mæðgna, Sigbritar o'*' Dyveke, og þó að hún væri í öllu falli sæmd- arkona, þá hefði Jörgen Hansen ekki kært

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.