Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 27

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 27
NtfjAR KVÖLDVÖKUR 105 syn, þegar það kemur úr myllunni, en drepur menn í braski.* »Jeg braskaði ekki.* »Jeg hjelt, að þjer hefðuð keypt 1 miljón bushelspc »Pað hefi jeg gert.« >Hvað er það nema brask?« »Má jeg spytja yður, hr. Steele, hvort þjer eruð búinn að skamma mig? Er ekki eitthvað eftir? Að jeg gangi í peysu og flibbalaus, að buxurnar mínar sjeu snjáðar og skórnir mínir óhreinir. Getið þjer ekki sjeð strá í hárinu á mjer? Ef þjer getið það, því talið þjer e'gi um það?« Steele hló. »Heyr, Tom,« sagði hann, »nú eruð þjer sjálfum yður líkur. Jeg hjelt, að þjer gætuð eigi komist fram úr þessu hjáiparlaust — að þjer hefðuð keypt 1 miljón bushel af hveiti, borgað 30 þúsund dollara í áhættufje og gæt- uð svo ekki meira. Hefi jeg rjett fyrir mjer?* »þjer hafið alveg á rjettu að standa. Mál- um er nú þannig komið. Hafið þjer hug og dug í yður til að leggja út í mesta áhættu fyrir- tækið, sem nú er á döfinni í Ameríku. Eruð þjer svo efnaður, að þjer getið notað yður tækifæri, sem ef til vill kemur eigi aftur i mörg ár. Ef þjer þorið þetta og hafið nægilegt fje, vil jeg tala við yður um málið. Ef ekki, þá ætla jeg að kveðja yður og snúa mjer til ein- hvers annars.* »Jæja, Tom, jeg skal gjarnan hlusta á yður og vera með, ef þjer gelið sannfært mig.« »Jeg verð fljótur að sannfæra yður. En hafið þjer nægan fjárafla og viljið þjer leggja í þetta?« »Gott, satt að segja, Tom, ef þjer eigið við að fara í hveitibrask í stórum stíl, þá hefi jeg fje til þess, en viljinn er lítill.« »Jeg sagði yður, að jeg braskaði ekki. Hveiti stígur yfir 1 dollar á bushel áður en 3 mánuðir eru liðnir.« »Ketnur þá styrjöld?* »fJað veit jeg ekki, en það veit jeg, að hveitiuppskeran í vesturfylkjunum bregst — þ. e. a. s. næturfrost síðastl. sumar og úrkomur, sem verið hafa stöðugt síðan í júlíbyrjun, munu rýra uppskeruna um 30 — 40°/o. Hveitikaup- höllin í Cnicago er ágæt stofnun, en hún er ekki almáttug, og hún ér ekkl hin víðáttumiklu vesturfylki, þar sem hveitið vex. Hún getur gert margt, en hún getur eigi barist gegn nátt- úrunni. Hveitiverðið er nú í 75 cent hvert bushel, af því að almenningur heldur, að upp- skeran verði ríkuleg, en ef uppskeran verður 25°/o minni, verður að bæta 25% við núver- andi verð, svo að það verður 1 dollar á bushel, og sá maður, sem veit þetta, getur grætt marg- ar miljónir, ef hann hefir nægilegt fje til um- ráða. Axarskaft mitt var það, að jeg keypti meira, en jeg var maður til. Hefði jeg látið mjer nægja minna, hefði jeg komist fram úr því og grætt drjúgan skilding, en jeg var of gráðugur og hræddur um, að menn hjer i Chicago mundu komast bráðlega að því, hvern- ig það væri í raun og veru með uppskeruna. Jeg hjelt að það yrði hljóðbært orðið meðal almennings fyrir löngu, en í stað þess ræða blöðin aðeins um ríkulega uppskeru, sem ein ungis sannar, að annaðhvort vita þau ekki hvað þau eru að tala um, eða einhver stendur á bak við, sem ræður þessum frjetiaburði.« »Hvers vegna eruð þjer svo viss um, að uppskeran muni bregðast að svo miklutn hluta?« »Af því að jeg ber gott skynbragð á slíkt. Jeg hefi farið frá Chicago vestur á Kyrrahafs- strönd, suður á bóginn eins langt og hveiti- rækt nær og norður í Canada. Jeg þarf ekki að spyrja bændur um uppskeruhorfuruar. Jeg sje útlitið sjálfur. Jeg er fæddur og uppalinn í hveitihjeraði, jeg plægði akrana og sáði og jeg get næstum sagt, að jeg hafi fæðst og uppalist í hveiti, ef þjer leyfið mjer að viðhafa þau orð. Hveiti ? Jeg þekki alt, sem hveiti við kemur á ökrunum, þótt jeg eigi þekki það i kauphöllinni í Chicago. Eins og þjer vitið, vinn jeg við flutninga, og aðalflutningurinn er hveiti. Alstaðar þar sem hveiti er ræktað, hefi jeg rannsakað á'tandið og jeg get svarið yður þess dýran eið, að verðið hlýtur að hækka upp í að minsta kosti 1 dollar á bushel innan 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.