Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 105

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 105
NÝJAR KVÖLDVÖKOR. 183 Morgnar, Þá vekjendur kalla til verka, með sól Ofllveganna takmörkum eyða. Og starfshuginn fer yfir bygðanna ból, þá byrtir til fjalla og heiða. Mennirnir stækka, hvert llf verður leit, og Ijósboðar söguna ríma. Þá vegurinn liggur um vorlöndin heit til vöggu' hinna óbornu tlma. í dagroðans sölum er dögginni kynt hið dýrlega morgunsins bál. Hver steinvala glóir sem nýmótuð mynt, myrkrið úr slakka og skál hverfur í fjallanna breiðu brjóst cða bárunnar kafar hyl. Dalirnir opnast, — í dag vetir sól og drekka hinn streymandi yl. Morgunlofts-hrönnin á moldinni svall og mintist við gróandi völl. Svo roðnar í kinnum hið fangbreiða fjall og fossanna demantamjöll. Bæirnir opnast. — Við blikandi sund sjest blána hin nýstrengda voð, og síðustu skuggarnir fylkja sjer fast undir fossinn af siglandi gnoð. Er dagar af ári eða öld yfir heim á andinn sín raunlausu svið, undir stígandi sól er starfað af þeim, sem strjúka burt aldanna ryð. Hvert málmbrot er fægt og hver minning er skýrð í morgunsins goðvígða eld. Frá Íangarma hugtökum leitandans flýr að lokum hið síðasta kveld. Hún hjó pá oft aldanna höggormstönn, sem horfðu’ inn í skóganna dul; bóndann, sem ægja fanst blátinda fönn, og banvænt hið svalandi kul. En jöklanna blik gefa landinu lit og ljósvarp í stórhugans sýn. Engin miðalda-djöfull, nje myrkviðar trú hefur mátt par sem heiðríkjan skln. Peir máttmenn, sem Ieitt hafa Brúnó á bál og banadrykk Sókrates rjett. Með prælsóttans blindni í pýlyndri sál á jjjóðirnar brennimark sett. Hvert sinn, er mannviti musterið rauf, tók myrkranna lið nýja gröf. og kyrstöðuhugur i skuggunutn skalf, ef skin fór um lönd eða höf. Við hljótum að dá, hve sú fylking ej; fríð, sem fer gegnum aldanna röð: Krossfesta og brenda og bióðstorknum lýð, hinum blinda og vesæla Höð. En hugirnir stækka við storma og gný og ströndin fær víkingasvip, er herjandi brimrastir bjóða’ henni fang, með boðanna íseilnu grip. Svo reisti sjer múgurinn hörga og.hof yfir hræjum, — par myndaðist töf, pví púsundir sungu’ hinum Iátna par lof en — lögðu pann næsta í gröf. En Guðssyni fæðir hver einasla öld, sem eldana kynda á ný; og bjartir og djarfhuga horfa yfir heim í hrannandi orustugný. Hver starfsmanna-bylting, stór eða smá, hún 'stækkaði jarðbúans kjör, þó borgirnar eyddust, pvi alheimsins prá dró andann og lyftist um skör. Peir fjellu’ undir eggjar, sem unnu peim mót og æltjörðin drakk peirra blóð. Úr fórnanna jarðveg með örhraða óx svo önnur og hugstærri [)jóð. Hátt yfir aldir ber morgnana menn við merki hins eilífa ljóss. Og púsundir sóttu og sækja fram enn til sigurs, er deyja án hróss. En skuggarnir flýja í krika og kró, er kirkjurnar fyllast með sól. Himnarnir opnast. — Sú hugsun var stór, sem hnattanna miljónir ól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.