Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 12

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 12
90 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. gera, svo mjer dalt í hug, að nú væri gott tækifæri til að losna við þau, og þess vegna skrifaði jeg Manson, vini mínum, og bað hann að selja þ.,u.« *F*jer hljótið að treysta honum vel, fyist þjer gefið honum svona lausar hendur. Hvað hindrar hann í að hefja peningana og hverfa með þá.« »Alls ekkert, nema það, að hann getir það ekki.« Rrekinn maður, rauður í andl ti og með hvítt yfirskegg kom til þeirra og þung hendi sló á öxl Steele með svo miklu afli, að hann mátti bita á jaxlinn til að reka ekki upp reiðióp. »Halló, Steele, gamli gaur!« hrópaði hinn ókunnugi. »Mjer þykir afskaplega vænt um að sjá yður. Jeg hefi leitað um allan bæinn að yður og komið til ræðismannsins, en hann Ijet sem hann vissi eigi um yður. Jeg ímynda mjer, að hann hafi haldið að jeg hafi trúað sjer, en jeg er nú eldri en tvævetur og hefi kynst slíkum mönnum fyr. En hvað sje jeg, það eiuð þjer sjálíur, ræðismaður, jeg sá yður ekki. En jeg stend við það, sem jeg sagði. Pjer sögðuð mj?r, að þjer vissuð eigi hvar Steele væri, og nú f nn jeg yður hjer með honum. Mjer f.nst sannarlega, að þjer ættuð að biðja mig afsökunar.« »Jeg er eigi í skuld við yður fyrir neitt, ekki einu sinni embætti mitt. A I r, sem inn til mín koma, virðast álíta, að jeg eigi þeim slöðu mína að þakka. Par að auki vil jeg láta yður v.ta, að það er ekki skylda mín sem ræðismanns, að gefa upp heimilisfang manna til allra ókunnugra, sem spyrja ert r þeim.« »Já, það er gott og blessað, hr. Stohes,« svaraði óberstinn glaðlega, um leið og hann dró stól að borðinu og tók sjer þar sæti, óboðinn. »|eg er ekki vanur að hætta við neitt það, sem jeg hefi einselt mjer að fram- kvæma, og jeg vissi, að jeg mundi finna Steele að lokum, ef hann væri hjer í bænum. En kæri Steele, þjer ættuð nú að vera í New York. Par má gera góð viðskifti, þ 'í að alt er þar í uppgangi.« »Jeg er búinn að fá nóg af viðskiftum,* svaraði Steele freinur daufur í dálkinn. »Vitleysa ! Pað er heimskulegt fyrir dugleg- an og gáfaðan mann eins og yður að tala þannig og leggja árar í bát. Þetta minnir mig á eilt, hafið þjer selt þessi Northern Pac f c- hlutabrjef, sem þjer áltuð í fjárkreppunni sællar minnningar?* »Nei, jeg hefi eigi sell þau.« »Pjer e.igið þau enn ? Pá óska jeg yður til hamingju, því að eins og málum er komið, eigið þjer þar laglegan skilding til að byrja með og þjer megið treysta mjer til að hjálpa yður áfram.« »Hlutabrjefin virtust eigi sjerlega verðmæt síðast, þegar jeg bað um lin út á þau, óbersti,« sagði Steele þurlega. Óberstinn skellihló. »Ó, hafið þjer eigi gleymt þeim smámunum enn? En þjer hurfuð svo skyndilega frá Waim- ington, að jeg gat eigi gefið yður skýringu.« »Jeg þurfti enga skýringu, Bcch óbersti. Pjer neituðuð að lina mjer peninga, sem jeg hafði not fyrir og til þess höfðuð þjer vitm- lega fullan rjeít.« »Já, en hvers vegna neitaði jeg — hvers vegna? Svarið því.« Óbeistinn lagði góðlátlega hend na á öxl Steele. »Peirri spurnmgu er auðsvarað,* svaraði Steelð. »Pjer vilduð eigi, að jeg fengi pen- inga, það var alt og sumt.« »Að vísu vildi jeg það ekki, en þjer ættuð að vera mjer þakklátur fyrir að jeg neitaði. Jeg var málavöxtum kunnugri en þjer, og vissi, að þessir peningar hefðu farið sömu leið og hinir.« »Jeg trúi yður.« »Já, eu þjer trúðuð mjer eigi þá og þjer fóruð svo skyndilega u'r húsum mínum, að jeg gat ekki skýrt þetta fyrir yður.« Par sem ameríska ræðismanninum fanst sjer ofaukið við samtai þetta, ýtti hann stól sínum frá borðinu og stóð á fætur. »Jeg ætla að fara, Sleele,« sagði hann. »Jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.