Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 111

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 111
anffiTTA .V&i l .tfgC'.iS B Versiunin í Hafnarstræti 103 (þar sem afgreiðsla Nýrra Kvöldvaka var áður) S E L U R: Alla matvöru og flestar nýlenduvörur, sælgæti, vindla. hreiniætisvörur og allskonar smávörur. Meginregla verslunarinnar er: Lítill ágóði. Fljóí skil. Pað er einmitt sd meginregla, sem á með reynslunni að sannfæra viðskiftamennina um, að hvergi verða gerð betri kaup. Regar þið þurfið að kaupa nauðsynjar yðar, þá leitið þangað, og þið munuð ekki verða fyrir vonbrigðum. ALFRED JÓNSSON. HBBBaBSSBBgaSUEBBBaiBEiaBBBSEiBSa Háttviriu lúsmæður! ! Nú þutfið þjer ekki að kvíða morgun- deginum nje hinum komandi dögum. Þótí gesti beri óvænt að garöi yðar, má allaf búa þéim góðan beina, þótt lítil efni sjeu, ef næg þekking er fyrir hendi. En þekkinguna er að eins að fá í hinni nýútkomnu, stóriega aukinni og endurbættu Matreiðslubók Jóninnu Sig- urðardóttur. Hún hefir inni að harda yfir sex hundruð og tuttugu réttatöiu, og tek- ið er upp í hana flest það nýjasta á verk- sviði matargerðarinnar, sem þekkist hjer á Norðurlöndum, jafnframt því sem r.okkrir fornir, íslenskir rjettir eru upp teknir. Ef þið eignist hana, þurfið þið ekki að vera í vandræðum, þótt einhver, sem ekki neytir kjöts eða fiskjar, heimsæki ykkur, en getið fætt hann, án þeirra fæðutegunda, heiian mánuð, og matbúið honum nýjan miðdeg- isverð hvern dag. Aldrei mun þó bókin reynast betur en við hátíða- og tyllidagabakstur. Er sá kafli hennar mest aukinn og endurbættur og hefir nú framt að hundrað kökutegundir. Bókin er því sannnefnd búbót, sem ómiss- andi er hverri húsmóður og þeim öðrum, er við matreiðslu fást. Fáið ykkur hana sem fyrst. Fæst hjá bóksölum. Allir bókavinir, er kyrmast vilja við- burðum liðinnar aldar, ættu að kaupa „Annál 19. aldar”, 4. hefti II. bindis er nýkomið út, næsta hefti kemur út í sumar. Fæst hjá bóksölum og útgefandan- um. Gerist kaupendur sem fyrst og sendið pöntun. Hallgr. Pjetursson, útgefandi. Akurfeyri. Lundarg. 9. Skemtirit kemur út í heftum, hvert hefti sjerstök saga. í tveim fyrstu heftunum, er út eru korhin, eru sögurnar: Tómas Reinhagen og Kristinn Blokk. Báðar sögurnar eru sjerlega vinsæl- ar og ódýrar. Fæst hjá bóksölum og útgefandanum: Hallgr. Pjeturssyni, Lundargötu 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.