Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 16

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 16
94 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. skeyti, sem hvortveggja varð honuui til hugg. unar. Brjefið hljóðaði þannig: »Kæri, herra Steele! Hversu mikil gáta er eigi mannshjartað. Síðan þjer fóruð frá Ameríku, hefi jeg þráð að sjá yður og að ósk mín rættist. Pjer áttuð fyrstu og einu ást mína, og þó skrifa jeg yður þessar línur jafn rólega eins og jeg væri að panta klæðnað hjá klæðskeranum mínum. Jeg fann það nú, sem jeg hefði átt að vita fyr, að í úíbrunninni ösku tendrast aldrei eldur að nýju. Jeg veit, að yður mun jeg finnast reikul og lílt treystandi, einkum eftir viðræður okkar í gær, þegar jeg komst svo við af endurminningunni einni um liðna daga, að jeg grjet. En er jeg ásökunarverð fyrir það, þótt jeg komist að því, að jeg er breytt og ímyndi, mjer, að þjer sjeuð það einnig. Mitli okkar getur aldrei verið annað en vinátta, sem verður okkur æ meiri fróun, því eldri sem við verðum. Jeg leysi yður frá heitorði yðar. Rað er árangurslaúst að heimsækja okkur, því að við frændi verð- um lögð af stað til Rómaborgar, áður en þjer fáið bijef þetta, En þjer megið treysta því, að jeg verð ætíð yðar Sadie Bech.» »Nú, skárri eru það nú ósköpin,* hrópaði Steele undrandi, þegar hann var búinn að lesa brjefið. »Ungfrúin er, þegar öllu er á botn- inn hvolft, heiðarleg, og jeg hefi eigi getað leynt ' hana instu tilfinningum mínum. En guði sje lof fyrir ákvörðun hennar. Af brjef- inu virðist mega ráða, að henni liggi þetta í ljettfl^rúmi, jafnvel þótt jeg væri það flón, að halda, að jeg hefði bakað henni sorgar.* Rað ’ var maður frá sjer numinn af g'eð1, sem heimsótli ræðismanninn þann dag. ♦ Nokkuð að frjetta, Steele? Rjer virðist vera í mun betra skapi i dag en áður.« »Já, jeg hefi margar fregnir að færa. Mjer vjrðist vera þau ósköp ásköpuð, að verða að afturkalla það daginn eftur, sem jeg sagði dag- inn áður, þess vegna er jeg hjer kominn. Bech er farinn til Rómaborgar og ungfrú Sadie hefir slitið trúlofuninni.* »Nú! Hvers vegna?« »Jeg veit eigi um nokkra ástæðu, en auk þíss þarf eigi á slíku að halda. Ungfrúnni hefir sennilega litist betur á Róm en Neapel.« »Rjett er það,« tautaði ræðismaðurinn fyrir munni sjer. Hann fór að velta því fyrir sjer, hvort orð hans við Bech um að Steele væii í klípum, hefði eigi flýlt fyrir burtförinni. »Svo hefi jeg fengið áríðandi skeyti frá Philip Manson,* hjelt Steele áfram og ljek á alsoddi. Hann hefir selt Northern Pacific hlutabrjefin fyrir verð, sem bætir mjer alt mitt fyrra tjón.« »Steele, þjer eruð miklum mun glaðari nú en um þetta leyti í gær. Jeg giska á, að næst segið þjer mjer, að þjer sjeuð að fara til Bandaríkjanna og skiljið mig sorgbitinn eftir. »Alveg rjett. En það eru engin lög til, er neytt geta yður að vera hjer kyr, þar sem til eru þúsundir æltjarðarvinir, sem gjarnan vilja koma í yðar stað. Manson er settur forstjóri Wheat Belt járnbrautafjelagsins og hefir skrif- stofu í Chicago og hann býður mjer gömlu deildarstjórastöðuna aftur, svo að jeg ætla að kyrja kveðjusönginn til Neapel, sem jeg hefi heyrt svo oft hjer. Jimmy, jeg ætla nú að reyna að verða góður og gegn borgari. Ekk- ert brask framar. Fje mitt legg jeg í trygg skuldabrjef og jeg ætla að byrja á vinnu minni aftur og sýna Manson gamla, hvað duglegur maður getur gert fyrir Wheat Belt félagið.« John Steele kom til Ameríku til þess að komast að því, að það er hægra að ætla sjer alt gott og göfugt, en að framkvæma það. Hann settist að í C'cago og komst fljótt að því, að það var hægur vandi að lána þar út fje gegn góðum vöxtum. En hann var mjög gætinn, treysti engum manni, en rannsakaði sjálfur þá tryggingu, sem í boði var, áður en hann Ijet fjeð af hendi. Auðvitað varð hann að nota lögmenn við viðskifti þessi, en [?ar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.