Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 106

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 106
184 NÝJAR KVÓLDVÖKUR. Hver morgun á hlutverk á ljóssins leið, því lífið fær nýjan þrótt. Svo Iangt skyldi ná, — að hver hugsun sje heið og horft yfir sjerhverja nótt. Sem knötturinn fieygist í elddjúpsins ógn og eykur svo himnanna log, svo guðsríki opnast, — pá andi vor deyr inn í allifsins duhnátta sog. Steindór Sigurðsson. B æ k u r. íslendingar eru sagðir allra manna bókhneigð- astir, en svo er með þá sem alþýðu allra landa, að meginhluti hennar er afar »ókrítiskur« á gildi þess, sem það les. Enda nær ekkert gert til að þroska dómgreind hennar á því sviði. — Leiðtogunum finst nauðsynlegra að últroða hvern sólargarm með pólitískum »B:ksemad«,* *) og fylla öll skilningarvit hans með moldviðri hugsjónasnauðrar mælgi. Fjöld- inn allur af snjöllustu rithöfundum vorum, skáldum og hugsjónamönnum, gerast jafnvel stjórnmálariddarar og lemja fótastokkinn kóf- sveittir á baki þjóðarbykkjunnar — en það, að leiða og lyfta leitandi sálum fjöldans út og upp úr þessari andlausu, smásálarlegu hieppa- pólitík, og einstaklinga gróðagelti, — til þess hafa þeir ekki tíma nema í hjáverkum. Mjer hefir gramist að sjá tímarit okkar meta það starf svo lítils, að þegar vel lætur, minn- ast þau lauslega á eitthvert bókahrafl af handa- hófi. — Umsögnum er svo oftast v. linn stað- ur, þar sem lítið ber á, við hlið allskonar skrumauglýsiuga — 2 — 3 síður í mesta lag| og þá oftast um vísindarit eða bækur, sem af *) Ódýr rjettur, búinn til úr allskonar leifum af inatarúrgangi, skiljanlegum ásfæðum fara fyrir ofan garð og neðan hjá meiri hluta alþýðu. Enginn má álíta, að jeg ætli að bæta að fullu úr þeirri þörf, en smáskref í áttina er ætíð betra en ekkert. „Við þfóðveginn", — eftir prestinn Gunnar Benediktsson. — Eitthvað hefir verið skrifað um þessa bók og mikið rætt. Höf. hefir verið tíður gestur í munni manna undan- farin tvö ár fyrir skrif sín um trúarbrögðin, sjerstaklega. — Rað er auðsætt, að höf. vill vel, það er umbrota og byltingaeðli í honum. — Hann sjer gallana á þjóðlífi og þjóðarhugs- un vorri. — Nýir straumar hafa hrifið hann með sjer og hann vill berjast að víkingasið. — En þrátt fyrir það þó margt sje snjalt, vel sagt og gáfulega í bókum hans, skortir hann tvent, — frumleika, útsýni yfir leiðir úr eyði- mörkinni — og listamannsaugað, til að gera ln'nar svokölluðu skáldsögur sínar þannig úr garði, að listin beri hugsanir og málefni höf. uppi. Flestir vita nú orðið, hvað átt er við, þegar talað er um »Tendens«-skáldskap — þ£gar bækur eru skrifaðar með ákveðna hugsjón fyrir augum eða í þarfir einhveis málefnis, sem höf. ber fyrir brjósti. — Utan pm það eru svo þræðir bókarinnar ofnir. — »Tendens« skáld- rit hafa haft afar mikil ítök í heiminum og nær öll skáldrit fela hann í sjer. — En »Tendens- inn« er misjafnlega sterkur. — Par sem hann yfirgnæfir, sem oft vill verða í ádeiluritunum eða í höndum ólistfengra manna — tapar skáldritið hinu guðlega*) eðli sínu, listinni. — Listin er fólgin meðfram í því, að atburðir skáldritsins, setningar og um fram alt persónur, verði hfandi. — Persónurnar verða að hfa og starfa, og gegnum þær að birtast hugsjónir höf. í fullu samræmi við orsaka og afleiðinga- keðju viðburðanna. — — En þar er hin *) Jeg bið trúendur persónugervisins »Guð« af- sökunar á þvi, hvern veg jeg nota orðið hið: • Guðlega*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.