Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 60

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 60
138 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. þeita, hr. Sieele, af því að mkkur orð munu sann'a yður, að jeg er eigi sá M'c’iiavelli, cr þjer haldið að jeg sje. Til þess að gera yður gjaldþrota, mundum við hafa orðið að eyða jafnhárri fjárupphæð, en =Amalgameret-sápa< er eigi vant að hefna sín fyrir svo hátt verð. Pað er óbrigðul regla okkar, að vera aldrei með í neinu hlutafjelagi, fyr en öll hlutabrjefin hafa verið keypt. Mjer til mestu undrunar, var mjer sagt, að vantaði 1 miljón, og það var þess vegna, að jeg vildi eigi vera með.« *En þjer genguð í fjelagið, samt sem áður, þegar þjer frjettuð, að jeg væri genginn úr því.« »Fyrirgefið, það var ekki þess vegna, að jeg skifti um skoöun, Pað var af því, &ð þjer sögðuð, að þjer höfðuð sent blöðunum brjef um, að við værum þátttakendur í fjelaginu. Rar sem nafn okkar var nefnt, varð jeg að ganga í fjelagið, en fyrst keypti jeg á eigin ábyrgð þau hlutabrjef, er eigi höfðu verið seld. Mjer kom alls ekkert við, hvort þjer væruð í fjelaginu eða ekki.'« »Pjer neitið þá að ganga inn i samninga við mig?« >Við höfum eigi um neitt að semja.« »Er það síðasta boð yðar?« »Ef þjer takið mjer það eigi illa upp, hr. Steele, vil jeg leyfa mjer að gera nokkrar at- hugasemdr annars eðlis. Eins og jeg sagði við yður áðan, þá lílur svo út, sem yður líði illa. Vitið þjer, hvað Parar.oia er?« »Nei.« »Pá skuluð þjer fara að mínum ráðum og fara til lækr.is -og spyrja yður fyrir.« »Til þess að spar.i útgjöld, vi! jeg biðja yður að segja mjer það.« *Pað er heilasjúkdómur, er lýsir sjer í hræðslu. Sjúldingurinn ímyndar sjer, að ein- hver eða allir sækist eft-ir lífi hans. Öi 1 atorka hans snýst urn það, að forðast ofsóknir, er hvergi eru nema í ímyndun hans. Sje sjúk- dómurinn eigi læknaður í tæka tíð, leiðir liann til brjálsemi eða sjálfsmorðs.* Steele stóð á fætur. »Getur hann einnig leitt til morðs, herra N'cholson?« »Mjög oft.« »Pá ætla jeg að biðja þess, að þjer og hinir forstjórarnir, sem eru alkunnir að guðhræðslu, vilji sameina bænir ykkar um, að jeg taki eigi veiki þe-sa, er þjer talið um. Jeg þakka yður fyrir líma þann, er þjer hafið veitt mjer og kveð yður hjer með.« »Verið þjer sælir, hr. Steele,« mælti Nichol- son. Pví næst bætti hann mjög alúðlega við: »Ef þjer skylduð þurfa meira fje en þjer ráðið. yfir í eitthvert fyrirfæki, þá getið þjer óhræddur snúið yður til mín. Jeg skal þá leggja málið fyrir meðsljórnendur mína, og þá getum við ef til vill hjálpað yður. Eins og jeg hefi áður sagt, þá dáist jeg að snilli yðar.« »Jeg þakka yður, hr. Nicholson, og skal muna eftir þessu boði yðar. en jeg hefi sem stendur hætt öllu braski. Jeg er einn þeirra fáu manna, sem vita hvenær þeir hafa fengið nægju sina. Jeg hefi safnað svo mildum auði, að jeg þarf eigi meira, og jeg ætla mjer að gæfa hans vel.« »Mjög vitur'eg ákvörðun, hr. Sfeele. Verið þjer enn einu s nni sælir og þakka yður fyrir komuna.« ^ John Steele gekk eftir B ojdway daprastur allra manna í New Yovk. Sætt sú, er hann hafði reynt að ná, hafði mistekist með öllu; ferð hans lil New-York að engu oið n. En hvað gerði það, þótt hann eyddi tímanum, þar sem hann eigi þorði að taka sjer neitl fyrir hendur af ótta við afleiðingarnar. N'cholson hafði sagt, að hiæðsla væri merki sjúkdómsins, er hann nefndi. Var það hugsanlegt, spurði Steele sjálfan sig, að hann gengi með sjúkdóm þennan. Hann hafði öll einkenni hans. Nei. N cholson hafði auðsiilega sagt honum þetta til að hræða hann. Pessi maður, sem aldrei sást brosa, hafði hlegið að honum með sjálf- um sjer, strítt honum og ert hann, en alt á rnjög kurteisan og lævíslegan hátt.. Steele gekk niður Broadway, uns hann kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.