Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 84

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 84
162 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. áreiðanlega ekkert, sem hægt er að gera fyrir hið ógæfusama skip. »Huron« er að minsta kosti eina hálmstráið. — Og við hjerna um borð í »Luxor« getum ekki gert hið allra minsta.c »Petta er ekki rjelt, Anthony. Við getum gert mikið og við ætlum að gera það.« Það var presturinn, sem talaði, og rödd hans, sem venjulega var svo blið og mild, hljómaði nú sem þrumuraust. »Við getum sett alla okkar von á einn, sem er máttugri en allar vjelar og öll loftskeyti,« hjelt hann áfram. »Ef hugsanir manns yðar hafa getað vakið yður,« hann sneri sjer að hinni ungu konu, »og það hefir eflaust verið svo — maður yðar hefir hugsað svo sterkt og ákveðið til yðar á þessari neyðatstundu, að hugsanir hans hafa náð yður — og ef að það hefir skeð, getum við þá ekki öll, sem erum hjer um borð á »Luxor«, með hugsanaflutningi vakið loftskeytamanninn á »Huron«, ef við biðjum með allri okkar sál — og biðjum guð almáttugan um að hjálpa okkur til þess?« Anthony Kerlf leit með aðdáun á vin sinn. »Jeg vildi gefa aleigu mína til að hafa trúar- vissu þína, Austin,« sagði hann. »Hún getur í sannleika flutt fjöll.« »Rað, sem nú vaiðar mestu, er að geta vakið loftskeytamanninn á »Huron«,« sagði síra Austin, »og það mun okkur áreiðanlega takast — okkur verður að takast það — ef við trúum því.« Fólkið þyrpt'st i kring um hann og hópur- inn varð stærii og stærri. Presturinn sneri sjer að því og íór að tala til þess með þeirri mælsku og andagift, sem hafði hjálpað honum til að frelsa svo margar sálir. Jeg laumaðist hljóðlega í burtu. Mig lang- aði til að vita, hvað gerðist í loftskeytaklefan- um. Prófessor Kerff gekk með mjer þangað. Loftskeytamaðurinn sat á sama stað og áður með heyrnartólin við eyrun og með sama von- leysissvipinn á andlitinu. Yfirmaðurinn sagði okkur, að síðan við fórum þaðan, hefði Craig haft samband í fleiri mínútur við starfsbróður sinn á »Alexsndríu«, og hann hefði sagt, að nú leldu þeir vísl, að öll von væri úti. Nú hefði hann í fleiri klukkustundir kallað á »Hur- on«, en árangurslaust, svo að þótt hann hjeldi áfram með það, þá væri það aðeins til að gera skyldu sína til síðustu stundar, enda þótt hann vissi, að það bæri engan árangur. Niðri í vjelarúminu, sagði yfirmaðurinn ennfremur, væri unnið eins og unt væri, enda þótt allir vissu, að fyrir ofan þá brynni þilfarið. Það var dauðaþögn í hinum Iitla klefa. En ait í einu barst inn til okkar hljómur, sem við i fyrstu ekki gátum áttað okkur á, en brátt þektum við tónana og heyrðum, að það var sálmur, sem um ailan heim er sunginn til þess að biðja um vernd fyrir hættum á hafinu. Og hann var sungin með slíkum hátíðleik og hrifning, sem aðeins sjómannapresturinn síra Anstin gat komið til leiðar. Eftir fyrsta erindið var djúp þögn. »Nú talar Austin aftur ti) þeirra,« sagði Kerff. Craig, sem hafði setið álútur á stól sínum fyrir framan viðtökutækin, rjetti alt í einu úr sjer og fór að skrifa á blað, sem lá á borðinu hjá honum. »Það eru kveðjuorð frá faiþegunum á »Alex- andríu* ti! vina og vandamanna þeirra,« sagði Craig með tiírandi röddu, »þvíaðnú hafa þeir mist alla von.« Pað varð löng þögn. Loks ýtti loftskeyta- maðurinn blaðinu til yfirmanns'ns til þess að hann gæti lesið það, sem hann hafði skrifað. »Kalla þeir slöðugt á »Huron« ?« spurði jeg. Yfirmaðurinn svaraði ekki strax, en þegar hann hafði lesið skeytin, sagði hann: »Nei, þeir eru hættir nú. Það síðasta hjer er kveðja td okkar frá starfsbróður Craigs á »Alexandríu«. Haun segir, að kyndararnir geti ekki haldist við lengur niðri í vjelarúminu og hafi þess vegna yfirgefið það, en skipið getur rekið dá- lítið enn þá áður en það sekkur, ef ekki — — « »Ef ekki það kraftaverk skeður, að við get- um náð í »Huron« hjeðan,« botnaði jeg setn- inguna. »Er það ekki það, sem þjer meinið?« Yfirmaðurinn kinkaði kolli. »Jú, það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.